Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 30

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 30
28 tTRVAL njútrónumar mynda kökk, og umhverfis hann hringsóla elek- trónurnar líkt og pláneturnar kringum sólina. Kjarninn í atóminu er þessi kökkur af prótónum og njútrónum. Það sem heldur þessum kekki sam- an er orka, en þegar þessi kjami eða kökkur er sprengd- ur eða klofinn (þ. e. prótónur eða njútrónur klofnar út úr honum), losnar nokkuð af þeirri orku, sem haldið hefur kjarnanum saman, og það er þessi orka, sem vér viljum ná í og hagnýta. Til þess notum vér úraníum- atóm, og tækið, sem úrvinnslan fer fram í nefnist reaktor. I Englandi höfum við tvo svona reaktora í Harwell og tvo í Windscale. I stuttu máli má segja, að þessir reaktorar séu hver um sig hlaði af grafít- blökkum, sem stungið hefur verið í nokkrum málmstöng- um. Málmurinn er úraníum. Af frásögnum af kjamorku- sprengjum vitum við hvað ger- ist þegar tvö úranímnstykki (þau mega ekki vera mjög lít- il) koma nálægt hvort öðru. Úraníum er geislavirkt, og atómkjömum þess gengur erf- iðlega að halda í allar njú- trónumar, nokkrar þeirra slíta sig lausar og fara á flakk. Ef svona flækingsnjútróna rekst á annan úraníumkjarna, getur hæglega komið fyrir, að hún kvarni út úr honum njútrónur. Þær taka þá líka á rás, nokkr- ar þeirra rekast ef til vill á aðra úraníumkjarna og kljúfa út úr þeim enn fleiri njútrónur. Þetta er það sem kallað er keðjuverkun, og við kjarnorku- sprengingu gerist þessi keðju- verkun með svo skjótum hætti, að hún verður að ægilegri sprengingu. En það er ekki slík keðju- verkun, sem við viljum fram- kalla í reaktorum okkar. Við kærum okkur ekki um að þeir springi í ioft upp. Markmið okkar er að halda keðjuverkun- inni í skefjum, þannig að hún verði hæg og jöfn. Þessvegna komum við grafít- blökkum fyrir milli úraníum- stanganna. Grafítið stöðvar sem sé heilmikið af flækingsnjútrón- unum og kemur þannig í veg fyrir að keðjuverkunin verði alltof ör. Við getum beinlínis stjórnað hraða hennar með því að fækka eða f jölga grafítblökk- unum. Það er hægt að setja reaktor í gang með því einu að f jarlægja nokkrar grafítblakkir, en það er einnig hægt að gera það með því að skjóta inn í hann einskonar „njútrónubyssu“. Inn í hlaðann er t. d. hægt að stinga bút af málminum beryllium, sem áður hefur verið gerður geislavirkur með radíum. Geislavirkt beryllum sendir frá sér njútrónuregn, og inni í reaktornum fer ekki hjá því að álitlegur hluti þessara njútróna rekist á úraníumstengurnar og þá um leið á kjarnana í úran-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.