Úrval - 01.09.1953, Síða 42

Úrval - 01.09.1953, Síða 42
40 tJRVAL. staurinn. Bros lék um varir hennar þegar skipunin var gef- in og skotin riðu af. Andartaki síðar var Hata Mari — dansmær og þýzkur njósnari — ekki ann- að en titrandi, blóði drifið lík. En ráðgáta hins undarlega perósnuleika hennar og hin ótta- lega spurning — „var hún sek?“ — er enn óleyst og ósvarað. Það eru til tvær útgáfur af sögunni um uppruna Mata Hari. Önnur er sú, sem hún sagði oft sjálf þegar vínið hafði flætt ríkulega. Þá sagði hún aðdáend- um sínum, að hún væri fædd í Indlandi í helgri borg í Malabar, sem nefndist Jaffuapatam. Fað- ir hennar hefði verið Bramíi og móðir hennar bayadére: heilög dansmær við musteri Siva. Móðir hennar hefði dáið þeg- ar Mata Hari fæddist, og prest- arnir tekið hana til fósturs og kjörið hana til þjónustu í must- eri Kanda Swany. Þar hefði hún lært hina fornu dansa Kama Sutra. Saga þessi er skáldleg og fög- ur; en sannleikurinn er því mið- ur ekki eins rómantískur. Mata Hari fæddist í hollenzka smábænum Leeuvarden 1876. Faðir hennar var kunnur og vel metinn frísneskur kaupmaður og móðir hennar af auðugri hol- lenzkri aðalsætt. Mata Hari var skírð Gertrude Marguerite og við andlát móður sinnar var hún send í klaustur og þar hlaut hún þá menntim, sem faðir hennar taldi hæfa einkabarni sínu. Þegar Marguerite var tæpra 19 ára og dvaldist í sumarleyfi hjá föður sínum, hitti hún liðs- foringja af skozkum ættum, sem stjórnaði nýlenduhersveitum á Java. Hún varð ástfangin af honum, og af því að hann var samboðinn henni á allan hátt, þótt hann væri allmiklu eldri, samþykkti faðirinn ráðahag þeirra. Þau voru gefin saman í Amst- erdam árið 1895. Eftir unaðs- lega hveitibrauðsdaga í Wies- baden settust þau að um kyrrt á heimili sínu. En það átti ekki fyrir Marguerite að liggja, að njóta hamingju í hjónabandi. Höfuðsmaðurinn var aftur kvaddur til herþjónustu á Java — og það næsta sem við heyr- um um hina ungu konu, er sú mikla athygli, er hin óvenjulega fegurð hennar vekur meðal fólksins þar eystra. En þar dynur ógæfan yfir hana: innfædd barnafóstra byrl- ar syni hennar eitur. Sambúð hjónanna fór smám saman versnandi, og þar kom að lok- um, að höfuðsmaðurinn krafð- ist skilnaðar. Hann var veittur í Amsterdam, þar sem konan hafði leitað hælis. Marguerite var nú f rjáls aftur, og næst hittum við hana í París þar sem hún varð dansmærin Mata Hari. Og hér kemur vandamál fyrir sálfræðinga eða þá, sem trúa á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.