Úrval - 01.09.1953, Síða 43

Úrval - 01.09.1953, Síða 43
LEYNDARDÓMUR MATA HARI 41 endurholdgun. Marguerite Zelia var af hreinum hollenzkum ætt- um, en samt gat enginn efazt um, að Mata Hari var austur- lenzk af líkama og sál. Var hér að verki máttur sjáifs- sef junar ? Eða er hugsanlegt, að af því að hún sökkti sér niður í indversk fræði, lærði tungumál og dansa þessa dularfulla lands, hafi hún í rauninni orðið um- .skiptingu og að hin ráðsetta og hreintrúaða kona, sveitaleg í hugsunarhætti, hafi, eins og fag- urt fiðrildi sem hefur sig til flugs upp úr púpuhýði sínu, breytzt í duttlungafulla daðurs- drós og undurfagran túlkanda hinna helgu dansa Siva? Hverra bragða sem hún neytti til að koma þessari breytingu í kring, þá átti hún sér vissu- lega stað. Eftir fyrsta sigurinn í Musée Guimet, varð hún fljótlega mest dáð af öllum stjörnum hinnar glaðværu borgar. Kaupsýslu- menn, diplómatar, stjórnmála- menn, prinsar og jafnvel ríkj- andi konungar, skunduðu á fund hennar, hlaðnir gjöfum og tign- armerkjum, sem þeir lögðu að fótum hennar fyrir eitt bros, eitt orð af vörum hennar, eða nokkrar stundir af dýrmætri hylli hennar. Enginn hafði tölu á ástmönnum hennar, sem voru af ýmsum stigum. Ég sá Mata Hari aftur í kvöld- "boði hjá sendiherra Chile, þar sem hún dansaði nokkra af hin- um undurfögru ljóðdönsum sín- um. Sveipuð safronlituðum slæð- um, með tvær háifkúlur úr gulli, settar gimsteinum, fyrir brjóst- unum, dansaði hún löngunarfull eftir tónlist, sem samin hafði verið sérstaklega fyrir hana. Og svo fullkomin var túlkun hennar á dönsum Indlands, að jafnvel indverskir stúdentar létu blekkjast og trúðu því, að hún væri indversk musterismær. I þetta skipti veittist mér sú ánægja að vera kynntur fyrir Mata Hari eftir sýninguna, og seinna komst ég í tölu vina hennar. Hún, sem hafði komið óþekkt og félaus til Parísar, til að losna undan harðstjórn manns síns, bjó nú í fallegu húsi við Champs-Elysées, átti gim- steina og vagna og hafði þjóna á hverjum fingri. Mata Hari var vissulega und- arleg og torskilin kona! Ég minnist veizlu, sem hald- in var til heiðurs henni í höll hertogatrúarinnar af E . .. . Að loknu borðhaldinu, lyftust hin þungu, purpurarauðu tjöld, sem þiljuðu af hluta salarins, og á bak við þau birtist Mata Hari, krjúpandi í auðmýkt frammi fyrir ferlegu skurðgoði úr bronzi. Eins og af ómótstæðilegri hlýðni við kall flautunnar og lúðranna í hljómsveitinni að tjaldabaki, fór hægur, stöðugur titringur um allan líkama henn- ar. Eins og öldur eða gárur virt- ist hann renna undir húðinni, allt frá tinnusvörtu, gljáandi 6 \ '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.