Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 55

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 55
ÁST OG TÁR 53 Hinn 3. febrúar 1847 eru kraft- ar hennar þrotnir. 23 ára göm- ul deyr hún og er grafin í kirkjugarðinum í Montmartre. Við útförina eru aðeins tveir menn, Eduard de Perregaux og Stackelberg greifi. Alexandre Dumas var í Mars- eille á heimleið þegar hann fékk boðin um dauða Marie. Hann komst ekki heim fyrir útförina, en var viðstaddur uppboðið á eigum hennar. Honum gramdist og sárnaði sú athöfn. Hann sár- reiddist þeim hefðarkonum sem nú notuðu tækifærið til að skoða heimilið undir því yfirskini að þær væru komnar til að gera boð. Hann var einnig illa snort- inn af glensinu og gamninu sem ríkti á uppboðinu. „Allir voru galsafengnir, það var mikið hlegið og uppboðshaldarinn æpti fullum hálsi, og braskararnir sem sátu á fremstu bekkjunum reyndu árangurslaust að þagga niður í fólkinu til þess að geta í ró og næði gert kaup sín. Aldr- ei hef ég séð sundurleitari og hávaðasamari samkomu. Ég gekk hljóður innan um þessi ærsl, sárhryggur við tilhugsun- ina um að allt þetta skyldi fara fram í stofu við hliðina á her- berginu þar sem hún gaf upp öndina, þessi vesalings stúlka, sem átt hafði húsgögnin, er nú voru seld fyrir skuldum." Hann gekk burt þaðan og heim til sín, fullur beiskju, við- bjóði og mannfyrirlitningar, og skrifaði síðan bókina og leikrit- ið, sem átti að veita „þessari vesalings stúlku“ uppreisn og meðaumkun fólksins. Það er kannski ekki rétt að segja, að Marie Duplessis hafi gert Alexandre Dumas að skáldi. Það hefði hann sjálf- sagt orðið án hennar. En hin rómantísku og sorglegu örlög hennar var það fyrsta sem örv- aði skáldagáfu og ímyndunar- afl hans og það var lýsingin á örlögum hennar, sem aflaði hon- um fyrstu viðurkenningarinnar og mestrar frægðar. Skilnaðar- orð hans í bréfinu til hennar rættust: hann gleymdi henni aldrei. Mörgum árum seinna skrifaði hann í tímaritsgrein um leikritið: „Þessi unga kona, sem dó svo átakanlega einmana og aðeins tveir menn fylgdu til grafar, þótt, áður hefðu allir keppzt um að dá hana og hylla, hefur nú fengið uppreisn og verið mikið grátin. Hingað koma allir Par- ísarbúar, allir þeir sem sækja eftir hneykslismálum og skensi, til þess að horfa á andlát laus- lætisdrósar. Allir þeir, sem létu sér á sama standa þegar hún dó, þeir sitja nú hér flóandi í tárum. Þeir gráta af öllu hjarta. Þeirrar meðaumkunar, sem hún naut aldrei í lifanda lífi, hefur hún vissulega orðið aðnjótandi eftir dauðann og gegnum leik- húsið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.