Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 59

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 59
FURÐUVÉL MERGENTHALBRS 5 T voru ráðnir fyrir hærra kaup og með styttri vinnutíma, því dagblöðin stækkuðu og ný hófu útkomu. Tiltölulega fáir lesend- ur höfðu efni á að borga 3 sent — sem jafngilda 15 sentum eða meiru í dag — fyrir hin ómerki- legu blöð í kringum 1880. En Linotypevélin gerði dagblöðun- um kleift að stækka brotið, fjölga síðum og lækka verðið jafnframt niður í 1—2 sent, og þá jókst kaupendafjöldinn ört. Þegar Mergenthaler smíðaði vél sína, var samanlagður eintaka- f jöldi dagblaða í Bandaríkjunum 3 millj. 600 þús.; einni kynslóð síðar var dagleg sala blaða þar í landi 33 millj. eint. Mergenthaler sá galla á fyrstu vél sinni, þeirri, sem hann smíð- aði 1886, Hann vildi stöðva söl- una þar til hann væri búinn að gera vélina jafngangvissa og endingargóða og úr. Þegar for- stjórar hlutafélagsins lögðust á móti honum, hótaði hann að fara. Clephane kom á sáttum á þeim grundvelli, að uppfinn- ingamaðurinn seldi hluti sína, en héldi samt rétti sínum til ágóða- hluts af einkaleyfinu og hefði rétt til að stofna eigið verk- stæði til að vinna að endurbót vélarinnar. Mergenthaler vann af miklu kappi og 1889 var hann búinn að skapa fljótvirkari og næstum óslítandi völundarsmíð, sem í öll- um aðalatriðum er sama vél og setur 80% af lesmáli því, sem lesið er í heiminum í dag. Þessa vél seldi hann Linotypefélaginu með nýjum samningi. Hið mikla kapp, sem Merg- enthaler lagði á að skapa lýta- lausa vél, gerði hana vélfræði- lega mjög fullkomna, en hin margbrotna vél varð of dýr fyrir flesta aðra en stórútgef- endur. Útlitið fyrir framleið- endurna, sem voru búnir að leggja í gífurlegan kostnað og áttu að því er virtist í vændum mjög takmarkaðan markað fyr- ir vél sína, var því miður glæsi- legt. En forseti hlutafélagsins, Philip T. Dodge, kom þá með uppástungu, sem var algert ný- mæli. „Hví skyldum við ekki selja vélarnar á leigu með skii- yrðum sem smærri útgefendur geta uppfyllt?“ sagði hann. Þetta dugði. Brátt tóku mörg smáborga dagblöð að hefja út- komu. Um aldamótin voru 8000 Linotypevélar starfandi. Lækkun setningarkostnaðar leiddi af sér að margskonar tímarit fyrir alþýðu og heimili hófu útkomu, einnig tímarit um allskonar sérfræðiefni. Bókaút- gefendur, sem áður höfðu orð- ið að takmarka útgáfu sína að mestu við nokkur sígild rit og skólabækur, færðu nú út kví- arnar og fóru að gefa út skáld- sögur, ævisögur og bækur, um verkleg fræði. Bókasöfn marg- földuðust að tölu og stærð. Og hundraðstala ólæsra innan Bandaríkianna lækkaði úr 17 niður í 5. Áhrif Linotypevélarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.