Úrval - 01.09.1953, Síða 60

Úrval - 01.09.1953, Síða 60
58 tJRVAL breiddust brátt út um heiminn. Verksmiðiur voru settar á fót í Englandi og Þýzkalandi, og sölumiðstöðvar — sem líka kenndu meðferð vélarinnar — voru settar á laggirnar í ýms- um öðrum löndum. Nú í dag býr verksmiðja Linotypefélagsins í Brooklyn í New York, til stafa- mót og stafaborð á vélarnar fyrir nærri eitt þúsund tungu- mál. Margar þeirra 75 þúsund véla, sem nú starfa, hafa gengið 20 ár án nokkurrar verulegrar bilunar.*) Ottmar Mergenthaler er lítið þekktur í dag, en í kringum 1890 var hann mikilsvirtur og víð- frægur maður. Ágóði hans af uppfinningu Linotypevélarinn- ar, sem runnið hefur til hans og erfingja hans, nemur alls um 1 millj. og 500 þús. dölum. Hann *) Eins og ekki má ólíklegt þykja, hagnýtti Mergenthaler sér stundum snjallar hughmyndir fyrirrennara sinna, er ekki báru þó gæfu til að gera vélar sinar nothæfar. Ein slikra hugmynda. er „fleygur" sá, er ræð- ur bili milli orða i lesmáli og jafnar línurnar. „Fleygurinn" er reyndar samloka tveggja jafnfláa fleyga, sem vélin glennir og jafnar með línuna. Á fyrstu vélunum var önnur aðferð höfð við þetta, en vegna þess að þetta reyndist hagkvæmasta aðferðin í þessu efni, notaði Mergenthaler þessa aðferð á síðari vélum sínum. Lino- typefélagið átti ekki einkaleyfið á þessu stykki, en taldi það svo þýð- ingarmikið, að það vann það til að kaupa einkaleyfið fyrir 415.000 dali! — Þýð. fann upp fleiri merkilegar vélar, þar á meðal þreskivél og körfu- fléttunarvél. En hann hirti lítið um pen- inga. Uppistaðan í eðli hans var þrásókn að fullkomnun í öllu því, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann sagði alltaf að vélar ættu að vera endingar- góðar og gangvissar. En hann hirti ekki um þá staðreynd, að hægt er að ofbjóða „mannvél- inni“. Þegar einhver hugmynd greip hann, varð hún allsráð- andi; hann gleymdi tíma, mat og svefni. Þegar hann var að endurbæta síðari vél sína, fékk hann brjósthimnubólgu en vann eins og vanalega; afleiðingin varð lungnatæring. Læknarnir gátu fengið hann til að fara til suðvesturríkjanna, til að ná heilsunni. Hann tók með sér teiknara og hélt áfram að vinna með þeim. Svo eyðilagðist heim- ili hans í Deming í New Mexico, af eldsvoða og þar brann mikið af dýrmætum teikningum og handritið að ævisögu, sem hann var að skrifa. Þrátt fyrir aðvaranir lækn- anna hvarf hann aftur til Balti- more. Þegar hann dó þar, árið 1899, var hann aðeins 45 ára. En hann hafði komið af stað byltingu, sem var svo voldug og víðtæk, að hún snertir hvern læsan einstakling. Ó. Sv. íslenzkaði. ~œ—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.