Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 62

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 62
60 tJRVAL, skýra þetta fyrirbrigði í Colo- rado? Var það rangt hjá nátt- úrufræðingunum, að risabjór- inn væri útdauður fyrir árþús- undum? Var hann kannski enn- þá við lýði í skógum Colorado? Bitin voru nýleg, trén voru ekki nema tíu til tuttugu ára gömul. Nei, náttúrufræðing- arnir höfðu rétt fyrir sér, risa- bjórinn var útdauður, þótt sum- um Coloradobúum kunni að þykja fyrir því að svo sé. Skýr- ingin er ósköp einföld. Bjórinn hefur nagað trén að vetrarlagi þegar fimm til sex feta þykk- ur snjór var á jörðu! Við fá- um hér eina sönnun á orðum Gilberts, að „ekki er allt sem sýnist“. Þá trú, að strúturinn stingi höfðinu í sandinn þegar hann verður hræddur, má rekja aft- ur til hinna fornu Rómverja. Gagnstætt allri skynsemi hef- ur þessi trú lifað góðu lífi í tvö þúsund ár og lifir enn. En strúturinn lætur sig þessa trú engu skipta og dettur ekki í hug að stinga hausnum í sand- inn, enda lifir hann í landi þar sem Ijón og önnur rándýr eru reiðubúinn að eta hvern þann fugl, er hagaði sér svo fávís- lega. Strúturinn væri sennilega löngu útdauður, ef þjóðsagan um hann væri rétt. Þeir munu vera teljandi, sem ekki trúa því að naut reiðist þegar það sér eitthvað rautt. Vísindin afneita þessari trú á þeirri forsendu, að nautið sé litblint. Hinn kunni nautabani Sidney Franklin, sem vissulega hefur reynsluna í þessu efni, styður kenningu vísindanna; hann segir, að það sé hreyfing klæðisins en ekki liturinn, sem æsir það. En nú mim einhver spyrja: „Hvernig er hægt að ganga úr skugga um, að nautið sé litblint?" Ein aðferð til að prófa litar- sjón er að fela fæðu bak við aðrar af tvennum dyrum, sem lýstar eru með mismunandi lit- um ljósum. Eftir að dýrið hef- ur vanizt því að finna fæðuna stöðugt bak við sömu hurðina, leitar það hennar alltaf þar. Hin hurðin er alltaf höfð lok- uð. í fyrstu er liturinn á hurð- inni, sem fæðan er geymd bak við, miklu bjartari en á hinni hurðinni. Þegar dýrið hefur lært til fulls að nota alltaf réttu hurðina, er ljósið á bak við hana fært fjær henni, en ljósið á bak við hina hurðina er fært nær henni. Við þetta jafnast birta litanna á hurðun- um. Þegar birtan er orðin jöfn á þeim báðum, mundi ljósmynd (ekki litmynd), sem tekin væri af hurðunum, ekki sýna neinn mun á þeim. Ef dýrið er lit- blint fer eins fyrir því og ljós- myndavélinni: það greinir eng- an mun á hurðunum. Með svona tilraunum hafa fengizt sönnur á því að bæði hundar og naut eru litblind. Margt í „ónáttúrlegri" nátt- úrufræði er erfitt að afsanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.