Úrval - 01.09.1953, Side 66

Úrval - 01.09.1953, Side 66
Hin ótrúlega saga indverska fakírsins Kuda Bnx, sem með áralangri þjálfun lœrði að lesa án þess að nota augun. Grein úr ,,Argosy“, eftir Boald Dahl. HJIJKRUNARKONAN kom inn í herbergi læknisins og hélt á smáböggli. Á hæla henni kom maður, brúnn á hörund og svarthærður. „Þetta er herra Kuda Bux,“ sagði hjúkrunarkonan. Læknir- inn horfði í augu mannsins, sem voru kolsvört og skær. Lithimn- an var svo dökk, að það var ógerningur að greina hana frá augasteininum í miðju, og þessi stóri, svarti augasteinn um- kringdur hvítunni, orkaði ein- kennilega á mann. „Hjúkrunarkonan segir mér að þér getið séð, án þess að nota augun.“ „Já“, sagði maðurinn, blátt áfram. „Og þér óskið eftir að ég bindi fyrir augun á yður?“ „Já, ef þér vilduð vera svo góður.“ „Jæja, mér er sama þó að ég geri það. Hafið þér deig við höndina, hjúkrunarkona ?“ „Já, það er héma.“ „Er yður nokkuð illa við þó að ég leggi deig yfir augun á yður? Það er hættulaust og kemur í veg fyrir að maður sjái nokkurn skapaðan hlut.“ „Mér er alveg sama.“ „Setjist þér þá héma, hallið höfðinu og lokið augunum." Læknirinn lagði deigið yfir lokuð augu mannsins og þrýsti þétt á það. Deigið náði yfir brúnir augnatóftanna, þannig að augun voru alveg innsigluð. Því næst lagði læknirinn þykkan bómullarþófa yfir deig- ið og þar yfir þrefalda eða fjór- falda sáragrisju. Síðan tók hann fjögra þumlunga breitt sára- bindi og vafði því margsinnis um höfuð mannsins, til þess að ekkert haggaðist. Hjúkrunar- konan festi umbúðirnar með prjónum. Læknirinn gekk nokk- ur skref aftur á bak og leit yfir verk sitt. „Náið í tvö bindi í viðbót.“ „Tvö í viðbót?“ „Já.“ Hann vafði þessum tveim bindum þétt um höfuð manns- ins. Þegar hann var búinn að því, var efsti hluti andlits Kuda Bux hulinn margföldum sára- bindum, að undanteknu smá opi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.