Úrval - 01.09.1953, Page 71

Úrval - 01.09.1953, Page 71
HIN FURÐULEGU AUGU FAKlRSINS 69 seinna nákvæma lýsingu á at- burði þessum. Þar segir: Gryfj- an var 25 fet á lengd, sex fet á breidd og níu þumlunga djúp .. . sjö smálestir af eikarhnyðjum, ein smálest af brenni, tíu vætt- ir af viðarkolum, 45 lítrar af steinolíu og 50 dagblöð var not- að til eldsneytis. Bálið var tendrað kl. 8,20 f. h. . . . Kl. 2,30 e. h. var glóðin orðin jöfn grassverðinum (níu þumlunga djúp), hitinn var mjög mikill og þeir sem sköruðu í eldinn urðu að vera með hlífðargler- augu . . . Stormur var og olli hann því, að viðarkolaglóðin var nærri hvítglóandi . . . Kl. 3 e. h. athugaði Plannet prófess- or fætur Kuda Bux, mældi liita þeirra (34° á C.) og gat þess, að þeir væru mjög kaldir . . . Ekki varð séð að neinu hefði verið roðið á fæturna . . . Fæt- urnir voru þvegnir . . . Húðin á fótunum var mjúk og laus við þykkildi . . . Plannet prófessor límdi litla heftiplástursræmu á ilina á hægri fæti Kuda Bux . . . Kl. 3,14 e. h. sté Kuda Bux út í gryf juna ... gekk f jögur skref ... Hann var 4 y2 sek. í gryf junni ... Plannet prófessor mældi hita fótanna 10 sekúndum seinna og reyndist hann hafa hækkað ör- lítið (34,4° á C.) ... Plásturinn hafði ekki sviðnað og fætur mannsins voru alheilir . . . Yf- irborðshiti glóðarinnar var rúm- ar 430° á Celsíus . . . Þegar Kuda Bux hafði gengið yfir eld- inn í annað sinn, fór lækna- stúdent einn, Digby Moynagh, úr skóm og sokkum og sté út í gryfuna, tók tvö fljót skref . . . 2,2 sekúndur . . . Hann brenndist illa, það blæddi úr tveim brunablöðrum og hann varð að fá læknishjálp . . .). „Auðvitað," hélt Kuda Bux áfram, „fann ég til æsings þeg- ar ég óð eldinn í fyrsta skipti. „Nú er hann að koma,“ sagði ég við sjálfan mig. „Nú er máttur- inn að koma.“ Og ég man alltaf eftir öðru, sem gamli yoginn í Hardawar sagði mér: Sumir helgir menn hafa öðlast svo mikinn einbeitingarhœfileika, að þeir hafa getað séð, án þess að nota augu líkamans. Ég minntist þessara orða og ég þráði að öðlast þennan hæfi- leika. Og þegar mér hafði tek- izt að vaða eldinn, ákvað ég að einbeita mér að þessu eina majkmiði: að sjá án augna. Eg held æfingunum áfram, en nú með öðrum hætti en áð- ur. Ég kveiki á kerti á hverju kvöldi og stari í logann. Logi á kerti hefur þrennskonar lit; hann er gulur efst, ljósrauður neðar og svartur innst í miðj- unni. Ég set kertið f jörutíu sentí- metra frá andliti mínu, þannig að loginn sé nákvæmlega í sömu hæð og augun; ég þarf því ekki að reyna á neinn augn- vöðva til þess að horfa upp eða niður. Síðan fer ég að stara á það sem svart er í loganum. Þetta geri ég til þess að ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.