Úrval - 01.09.1953, Síða 81

Úrval - 01.09.1953, Síða 81
HOLHEIMSKENNINGIN 79 leika alheimsins. Og alheimur- inn er aðeins til sem veruleiki. Einhlítar sannanir fyrir því, að heimsmynd Kopernikusar sé rétt, eru ekki til. Nýjustu niður- stöður í eðlis- og efnafræði hafa hróflað við mörgum getgátum. Röksemdafærsla þeirra sem fylgja holheimskenningunni hvetur okkur til íhugunar. Að- ferðir þeirra og tæki eru önnur en stjörnufræðinganna. Til dæmis: hið marg umtalaða fyr- irbrigði með skipið, sem hverfur okkur sjónum undir sjóndeildar- hringinn þegar það fjarlægist, er ekki einhlít sönnun þess, að jörðin sé bunguvaxin. Meginstuðning máli sínu fá fylgjendur holheimskenningar- innar í mælingum á yfirborði jarðar. Ef yfirborð jarðarinnar er ekki kúpt, heldur íhvolft, fást tvær ólíkar niðurstöður af mæl- ingum. Af 8 km. mælingu í beina línu varð niðurstaðan sú, að yfirborð jarðar nálgaðist mælilínuna um fimm metra. Samkvæmt kenningu Kopernik- usar hefði það átt að fjarlægj- ast hana um fimm metra. Aðra sönnun má fá með því að hengja lóð í snúru. Lóð í snúru hangir alltaf lóðrétt á yf- irborð jarðar. Ef jörðin væri gagnþétt kúla, hlytu tvær snúr- ur, sem lóð hengju í að nálgast hvor aðra, þannig að beinar framlengingar þeirra mættust í miðju jarðar. Nú vill svo til, að í Tamarack- námunum hjá Calumet í Banda- ríkjunum eru tvö lóðrétt, 1300 metra djúp námugöng. Með mælingum fundu verkfræðingar, að lóð, sem hengd voru í snúrur og sökkt niður í göngin, nálguð- ust ekki heldur fjarlægðust hvort annað. Að sjálfsögðu véfengja hin viðurkenndu stjörnuvísindi all- ar þessar aðfinnslur. En for- mælendur holheimskenningar- innar hafa ýmislegt fleira á reiðum höndum til stuðnings kenningu sinni. Nýlegar niður- stöður af tilraunum með út- varps- og radarbylgjum, svo og af rannsóknum á segulmagni jarðar, virðast styðja tilgátuna um holheim. Formælendur holheimskenn- ingarinnar leitast við að skapa kerfi, er samræmi öll jarðnesk og geimfræðileg (kosmisk) fyr- irbrigði. ★ ★ ★ Á golfvellinum. ,,Jæja,“ sagði golfkennarinn, ,,hvernig væri ef við æfðum nú sveifluna án þess að hitta kúluna?“ ,,En það er einmitt það sem ég er alltaf að reyna að gera ekki,,,: sagði nemandinn. — Great Northem Goat.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.