Úrval - 01.09.1953, Side 106

Úrval - 01.09.1953, Side 106
104 ÚRVAL stofunnar stóð þar líka. Meðan Jói stóð þarna og beið heyrði hann rödd hans. — Hvað er á seiði? Hvað vill hann? — Hann segist skulda Bobbie fimm sent, sagði kon- an. Hann vill gefa Bobbie fimm sent. Rödd hennar var róleg. — Hver skollinn! sagði hann. Jóa fannst allir hlusta. Hann heyrði, en heyrði ekkert; hann sá, en sá ekkert. Hann gekk til dyranna. Hálfi dollarinn lá enn á glerborðinu. Eigandi veit- ingastofunnar hlaut að hafa séð hann enda þótt hann væri svona langt í burtu, því að hann sagði: — Af hverju liggur þessi þama? — Hann segist skulda einn kaffibolla, sagði konan. Jói var næstum kominn fram að dyrunum. — Bíddu, drengur minn, sagði maðurinn. Jói nam ekki staðar. Fáðu honum peningana hans, sagði hann rólega. Síga- rettureykurinn þyrlaðist eftir sem áður um andlit hans. Fáðu honum peningana aftur. Ég skil ekki hvað drengurinn meinar. En hér hefur hann ekkert að gera. Farðu aftur heim í sveitina þína, drengur minn. Það er kannski hægt að fá stelpu þar fyrir fimm sent. Nú var hann kominn út á götuna, hann svitnaði í lófan- um af að halda á hálfa dollar- num, peningurinn svitnaði í hendi hans, hann óx og varð stærri en kerruhjól. Hann óð í hlátri. Hlátur náunganna hafði fylgt honum út um dyrnar. Hann dró hann með sér, skolaði honum eftir götunni, rann framhjá honum, hvarf og setti hann aftur niður á gangstétt- ina. Hann og frammistöðu- stúlkan stóðu andspænis hvort öðru. Hún sá hann ekki strax, hún gekk hratt, niðurlút, í dökkri kápu með dökkan hatt. Þegar hún staðnæmdist leit hún ekki á hann, hún hafði þegar tekið eftir honum, séð allt sem var að sjá, nákvæm- lega eins og þegar hún setti kaffið og posteikina á borðið. Hún sagði: — Að hugsa sér að þér skyld- uð koma aftur til að borga mér. Fyrir framan nefið á þeim. Og þau voru að stríða yður. Þvílíkt og annað eins. — Eg hélt að þér hefðuð kannski þurft að borga það fyr- ir mig. Ég hélt . . . — Er það satt? Það er alveg ómögulegt. Skiljið þér það sjálfur ? Þau litu ekki hvort á annað. Ef einhver hefði séð þau hefði hann haldið að þau væru tveir munkar sem hitzt höfðu í klaust- urgarðinum í þagnartíma. — Ég hélt bara að ég . . . — Hvar eigið þér heima? spurði hún. Uppi í sveit? Er það satt? Hvað heitið þér? — Ég heiti ekkil McEachem,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.