Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 108

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 108
106 ÚRVAL breyttist í veg sem lá milli tún- bletta, engja, smáhýsa og hreysa. Hún sagði: Þér skiljið að ég er lasin í kvöld. Hann skildi það ekki. Hann sagði ekk- ert. Rödd hennar hélt áfram: Ég gleymdi alveg hvaða dagur þetta var í mánuðinum þegar ég mælti mér mót við yður í kvöld. Ég held að það hafi kom- ið mér svo mikið á óvart, þarna á götunni á laugardaginn. Eg gleymdi alveg hvaða dagur þetta var. Og þegar ég mundi eftir því voruð þér farinn. Rödd hans var eins róleg og hennar. — Eruð þér hættulega veik? Eigið þér engin meðul heima? — Hvort ég á meðul . . . Rödd hennar dó út. Svo sagði hún allt í einu: Það er orðið áliðið. Og þér þurfið að ganga meira en hálfa mílu. — Eg hef gengið það fyrr. Nú er ég hér. Rödd hans var róleg, vonlaus og róleg. Já, það fer víst að verða framorðið, sagði hann. Svo varð einhver breyting. Hún varð hennar vör án þess að líta á hann, áður en hún heyrði það í hörkulegri rödd hans: Hvaða sjúkdómur gengur að yður? Hún svaraði ekki strax. Svo sagði hún rólega og varð nið- urlút: — Þú hefur víst aldrei ver- ið með stúlku fyrr. Hann svar- aði ekki. Er það? Hann svar- aði ekki. Hún hreyfði sig. Hún greip í hann í fyrsta skipti. Hún greip varlega um hand- legg hans með báðum hönd- um. Hann leit niður og sá móta fyrir niðurlútu höfði hennar. Hún skýrði málið fyrir honum vandræðaleg og hikandi og not- aði kannski aðeins þau orð, sem hún þekkti. Þegar hann hvarf eins og skuggi eftir veginum sýndist henni hann hlaupa. Næsta mánudagskvöld stóð hann og beið á sama horni; hann kom alltof snemma alveg eins og í fyrra skiptið. Þá kom hann auga á hana. Hún gekk til hans. — Ég var farin að halda að þú mundir ekki koma, sagði hún. — Hélztu það? Hann tók í handlegginn á henni og dró hana með sér eftir veginum. — Hvert erum við að fara? spurði hún. Hann anzaði ekki. Hún varð að hlaupa við fót til þess að fylgjast með honum. Ilann dró hana með sér út af veginum, að girðingunni sem hann hafði stokkið yfir fyrir viku. Bíddu, sagði hún, orðin hristust út úr henni. Girðing- in . . . ég get ekki . . . Þegar hún beygði sig til þess að smjúga milli vírstrengjanna festist kápan hennar. Hann þreif í hana og sleit hana lausa. Þau heyrðu hvernig klæðið rifnaði. — Eg skal kaupa nýja handa þér, sagði hann. Hún lét hann hálf bera sig og hálf draga sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.