Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 109

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 109
A KROSSGÖTUM 107 yfir plógförin inn í skóginn, inn milli trjánna. Hann geymdi vandlega sam- anvafið reipið bak við lausu fjölina, á sama stað og frú McEachern hafði falið blek- byttuna með smápeningunum. En reipið var svo langt inni í fylgsninu að frú McEachern varð ekki vör við það. Hún hafði í rauninni bent honum á feiustaðinn. Stundum, þegar hann heyrði gömlu hjónin hrjóta í herberginu fyrir neð- an og hann dró út þögult reip- ið, kom honum í hug hve kald- hæðnislegt þetta var í raun og veru. Svo fór hann að hnupla pen- ingum úr blekbyttunni. Það má vel vera að frammistöðu- stúlkan hafi ekki komið honum til þess, að hún hafi aldrei minnzt á peninga við hann. Það getur meira að segja vel ver- ið að honum hafi alls ekki ver- ið Ijóst að hann borgaði fyrir skemmtunina. Og í hvert skipti sem hann faldi reipið eða náði í það, blasti blekbyttan með peningunum við honum. í fyrsta skiptið tók hann fimmtíu sent. Og fyrir pen- ingana keypti hann gamalt, myglað konfekt af náunga sem hafði unnið það í tíu senta happdrætti á hlutaveltu. Hann gaf frammistöðustúlkunni öskj- una. Það var fyrsta gjöfin sem hann gaf henni, og það var helzt að sjá það á svip hans þegar hann rétti henni gjöfina, að engum hefði áður til hugar komið að gefa henni gjöf. Hún varð dálítið skrítin á svipinn þegar hún tók við þessari skraut- lausu, óhreinu öskju með klunnalegum höndunum. Hún sat á rúmstokknum í svefnher- berginu sínu í litla húsinu þar sem hún bjó hjá hjónunum í veitingastofunni. Hún kallaði þau Max og Mame. Meðan hann stóð þarna og horfði á hana, fór hún að klæða sig úr fötun- um, reif sig úr þeim og kastaði þeim frá sér. Hann sagði: — Hérna ? Hérna inni ? Þetta var í fyrsta skipti sem hann sá nakinn kvenmann, enda þótt hann hefði verið unnusti hennar í mánuð. Síðan fóru þau að tala saman. Þau lágu í rúminu í myrkrinu og töluðu saman. Eða réttara sagt, það var hann sem talaði. Á meðan hugsaði hann stöðugt: Jesús, Jesús. Það er þá hérna. Hann var líka nakinn og snart hana með hendinni og talaði um hana. Það var eins og hann upp- götvaði konulíkamann með því að tala. Hann var forvitinn eins og barn. Hún sagði honum frá lasleika sínum fyrsta kvöldið. Nú var hann ekki lengur hrædd- ur við hann. Það var með hann eins og nektina og sköpulag konunnar, það var hlutur sem aldrei hafði skeð áður, aldrei verið til. Svo fór hann að segja henni frá sínum högum. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.