Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 6

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL ið og beitt vopn til að vega með að kommúnismanum. En það gæti þó haft það. Það ætti að styðja málstað sinn með grund- vallarsetningnum mannréttind- anna. Með því að halda fast við mannréttindin verður vestrið sækjandinn. Ef kommúnisminn hafnar þeim, er hann farinn að tapa. Þykist hann einnig berjast fyrir mannréttindum—ogsenni- legra er að hann geri það — og hætti þannig á að halda hundr- uðum milljóna manna fáfróðum um raunverulegan gang mál- anna, er hann einnig farinn að tapa, því að fólk hans er þó eftir allt á þessum sama hnetti, og járntjaldið er ekki svo ramm- gert, að eitthvað hlyti að síast í gegn um það til miljónamúgs- ins, ef umheimurinn væri gjör- ólíkur. Fólk þetta er ekki svo mjög frábrugðið okkur sjálfum, og vera má að það sé dauð- þreytt á harðstjórn flokksfor- ingjanna. Vera má að það þrái frelsi, en ekki aðeins húsbænda- skipti, — eina tegund ríkisvalds í stað annarrar. Gallinn á ríkisvaldinu er aðal- lega sá, að þar stjórna oftast menn, sem sjálfir eru haldnir djúprættri löngun í völd, sem er óseðjandi, ólíkt því sem háttar um löngun í mat og drykk, löngun til kvenna og sællífis. Mikið af hugsjöna- baráttu nútímans er ekki til annars en hylja vandlega nakta valdabaráttu. Þetta skýrir, hvers vegna öldin okkar lætur áróður sinn glymja svo hátt, hvers vegna öll fortölu- og blekkingarverkfæri eru svo hár- fín og bitur. Það verður að telja venjulegu fólki trú um, að það vilji ekki það, sem það í raun og veru þráir heitast: að lifa lífi sínu í farsæld og friði. Og að það vilji það, sem það er mest mótfallið: að fórna öllu því, sem gefur lífinu gildi, á altari einhvers ríkisvalds. Það verður að telja fólki trú um, að hið bærilega sé óbærilegt og að hið óbærilega sé bærilegt. Gerum t. d. ráð fyrir því, að til séu tveir Kínverjar, sem gleymt hafa aldagamalli speki kynþáttar síns. Hr. Mao ræður yfir meginlandinu, gríðarstóru landflæmi, en honum finnst ó- bærilegt, að hr. Chiang skuli enn ráða lögum og lofum á eyju einni í grenndinni. En hr. Chiang, sem teljast má þó heppinn að hafa eyjuna sína, finnst alveg óþolandi, að hr. Mao skuli ráða yfir meginland- inu. Það, sem er í rauninni ó- þolandi, er, að þessir tveir menn skuli geta auðveldlega sett heiminn á annan endan og kall- að ógnir og alls kyns hörmung- ar yfir milljónir manna, sem væri hjartanlega sama þó að þessir kumpánar dyttu dauðir niður einhvern daginn. Ýmsir hjartahlýir og hugs- andi menn hvetja okkur til að krefjast alheimsstjórnar í því skyni að forða okkur frá þess- um skelfilegu hættum og losa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.