Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 95

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 95
PRINSESSAN HANS BISBEE 93 sjá hana seinna á útsýnispall- inum. Hann var þar allan síð- ari hluta dagsins, en hún kom ekki. Þetta var síðasti dagur ferð- arinnar og það var komið und- ir kvöld. Bisbee var að hugsa um að berja að dyrum hjá lienni og bjóða henni til mið- degisverðar, og þegar hann var háttaður um kvöldið, ásak- aði hann sjálfan sig fyrir hug- leysi. Hún hafði að öllum lík- indum búizt við honum. Hann gat látið sem sér hefði allt í einu dottið í hug að bjóða henni. Það hefði hann getað gert! Þegar hann lá þarna í myrkrinu, kom honum einmitt í hug hvað hann hefði átt að segja: ,,Eg var á leiðinni í mat- inn og mér datt svona í hug, hvort við ættum ekki að verða samferða." Hann sá í anda hvernig and- lit hennar ljómaði, þegar hún stóð upp til þess að fylgjast með honum, hann sá sjálfan sig ganga við hlið hennar til veitingavagnsins, og þegar hann sat andspænis henni við borðið, rétti hann þjóninum dollar og sagði: „Ég vona að þér leggið yður allan fram, Georg!“ Það hefði orðið á- nægjuleg samverustund. Hann hefði getað sagt henni frá því, þegar hann var kjörinn for- maður í nefnd, sem átti að at- huga möguleikana á endur- skipulagningu Kaupmannasam- bandsins. Hún hefði áreiðan- lega haft gaman af því. Nú mundi hann aldrei fá tækifæri til að segja henni frá því. Það var reglulega leiðinlegt. En hann skyldi þó, að sér heilum og lifandi, hitta hana daginn eftir. Ef til vill gat hann aðstoðað hana eitthvað í Chi- cago. Ef það var eitthvað sem hann gat sýnt henni þar, þá mundi hann ekki horfa í að verða eftir og fara með há- degislestinni í staðinn. Hann vaknaði snemma morg- uninn eftir og var kominn á fætur og búinn að borða, áður en hinir farþegarnir bærðu á sér. Hann þorði ekki að berja að dyrum á klefanum hennar, fyrr en lestin var komin að út- hverfum borgarinnar. „O, eruð það þér,“ sagði hún, þegar þernan opnaði dyrnar. „Ég ætlaði einmitt að fara að senda yður gripina. Mér datt í hug að gefa dóttur yðar þá.“ „Ætlið þér að dvelja lengi í Chicago?" spurði hann, þegar hann hafði þakkað henni gjöf- ina. „Aðeins fáeina daga. Ég fer til New York á laugardaginn." „New York er verulega stór borg,“ sagði Bisbee. „En ég vildi ekki búa í þeirri borg, þó að mér væri gefin hún.“ Hann sagði henni frá fundi Gim- steinasalasambandsins, sem hefði verið haldinn þar fyrir þremur árum, og þegar hann hafði talið upp ókosti borgar- innar og hrósað Veðreiðabraut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.