Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 26

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL þjálfun, en það er líka einkenni þess, að ekki eru notaðar neinar sérstakar aðferðir til að fá töl- urnar til að festast í minni. Hvernig fór Riickle að því að muna talnaraðir með allt að 400 stöfum? Ég get strax huggað lesendurna með því, að hann notaði ekki hreint minni. Hann gefur sjálfur allítarlegar skýr- ingar á aðferðum sínum. Tölurn- ar voru fyrir honum ekki óháð- ar hver annarri. Þegar um lang- ar talnaraðir var að ræða, sá hann hær fyrir sér í flokkum, oftast sex í flokki; við hvern flokk tengdi hann sérstakar hjálparmyndir, þannig að sam- hengi varð milli talnanna. Töl- urnar í röðinni 228619 festi hann sér í minni á þann hátt að hugsa sér 228—2 X 6 x 19, eða tölurnar í 451697 með því að hugsa sér 451=11 x 41 og 697=17X41. Stundum tengdi hann marga flokka saman með svipuðum stærðfræðilegum hjálparmynd- um. Auk þess sá hann flokkana sem rúmfræðilega mynd eða myndaröð fyrir hugskotssjón- um sínum. Aðferð hans var þannig í því fólgin, að hann um- breytti talnaröðinni í flokka með stærðfræðilegu samhengi innbyrðis og sín í milli, jafn- framt því sem hann sá fyrir hugskotssjónum sínum myndir áf flokkunum í réttri afstöðu hver til annars. Af þessu er skiljanlegt hversvegna Riickle, sem daglega lifði í heimi taln- anna, var sérstaklega minnis- góður á tölur. Við þær gat hann notað stærðfræðikunnáttu sína, sem ekki kom honum að liði þeg- ar um önnur minnisatriði var að ræða. Norsk kona, málfræðingur að menntun, vakti árið 1911 athygli sálfræðinga fyrir svipuð minnis- afrek, en þó með þeim mun, að hún sýndi meiri fjölhæfni. Upp- runalega átti hún auðveldast með að læra meiningarlausar stafaraðir, en smám saman lærði hún að nota hinar minnis- tæknilegu aðferðir sínar við töl- ur líka. Hún var ekki nærri eins leikin í reikningslistinni og Ruckle, en aðferð hennar verð- ur gerð hér að umtalsefni, af því að hún var frábrugðin að- ferð hans. Þegar hún ætlaði að leggja sér eitthvað á minni, hugsaði hún sér að hún væri komin á ein- hvern tiltekinn stað, t. d. her- bergi, sem hún þekkti vel. Þar staðsetti hún talnaflokka sína á tiltekinn bakgrunn í ákveðinni nöð, t. d. á hurðina inn í her- bergið, myndina yfir legubekkn- um, gluggann, eða lampaskerm- inn á litla leslampanum á bóka- hillunni. Auk þess gæddi hún tölurnar lífi og lét þær leika fyrir sig smáleikrit. Stundum urðu tölurnar að persónum, 3 urðu að barni, 6 að ljóshærðri, blíðlyndri konu, 7 að „Jens kvennagulli", 8 að stórum lög- regluþjóni . . . Hugsum okkur, að hún hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.