Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 56

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 56
ímis fróðleikur — í stuttu málL Úr ,,Magasinet“, ,,Discovery“, „Politiken" og „Scientific American". Frelsisþrá eða félagsleg þreyta? Það hefur alltaf verið til fólk, sem ekki getur eða vill beygja sig undir almennar vinnureglur. Allajafna er þetta fólk, sem einhverra orsaka vegna á erfitt með að temja sér þann sjálfsaga, sem nauðsyn- legur er í daglegum störfum. En líf þess þykir lítt eftirsóknar- vert, það er auðnuleysi flækings- ins, sem hvergi á sér samastað og verður oft að þola skort. En félagslegar athuganir í Vesturþýzkalandi hafa leitt í ljós, að iðið og að því er virðist andlega heilbrigt fólk getur orð- ið þreytt á hinum stranga vinnu- aga í nútímaþjóðfélagi, og af- salar sér fúslega öllu því sem nefnist þægindi og góð lífskjör, ef það getur með því öðlast meira persónulegt frelsi. Það hefur komið í Ijós við athugun, að Vesturþýzka sam- bandsríkið borgar orðið meira í eftirlaun og hverskonar styrki í sambandi við félagsmálalög- gjöf landsins en allur iðnaður- inn borgar í laun. Hans Neuendorfer prófessor við Institut fur Sozialforschung í Frankfurt hefur tekið þessi mál til athugunar og komizt að þeirri niðurstöðu, að tala þeirra manna yfir fertugt, sem fá eftir- laun eða framfærslustyrki í ein- hverri mynd, sé nú sem næst 7,3 milljónir, og af þeim eru 4 milljónir yngri en 67 ára, en það er hinn lögskipaði eftirlauna- aldur. Verulegur hluti þessara 4 milljóna manna hefur heilsu til þess að stunda vinnu, en þeir kjósa frekar að draga fram lífið af þessum naumu eftirlaun- um eða félagsbótum. Mest af þessu fólki starfaði áður í iðn- aðinum. Til þess að fá réttan skiln- ing á ástandinu verður að taka tvennt til greina: í fyrsta lagi er þetta fólk alls ekki latt, og í öðru lagi eru félagsbæturnar mjög naumar, eða frá 300 til 700 krónur á mánuði, sem verð- ur að teljast algert lágmark til að draga fram lífið. Mikill hluti þessara styrkþega býr í einskonar ,,garðhúsum“, sem finna má í úthverfum næst- um allra þýzkra stórborga. Hús þessi eru án allra þæginda; eigendurnir hafa hrófað þeim upp sjálfir, ef til vill með að- stoð smiðs. I kringum þau er garður eða dálítill jarðskiki, þar sem eigandinn ræktar helztu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.