Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 111

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 111
PRINSESSAN HANS BISBEE 109 lingaveskin. „Þetta eru fallegir gripir,“ sagði hún. ,,En finnst yður ekki óviðeig- andi að gefa brúðarmeyjum svona hluti?“ spurði frú Mur- chison. „Mér hefði kannski fundizt það þegar ég var ungur,“ sagði Bisbee. „En ekki núorðið, ekki núorðið." „Áreiðanlega ekki,“ sagði Alice. „Þetta er einmitt það sem við höfum verið að leita að.“ „Ég hélt það,“ sagði Bisbee. „Þetta er nefnilega nýjasta tízka á helztu baðstöðum Evr- ópu.“ „Ég ætla að fá sex,“ sagði Alice Murchison. „Komdu, mamma. Við þurfum að flýta okkur. Hárgreiðslukonan bíð- ur.“ Þegar Murchisonmæðgurnar voru farnar, varpaði Bisbee öndinni léttar. Hann tók Chit- Chat blaðið og stakk því í skrif- borðsskúffuna. Þetta var fengsæll dagur fyrir verzlunina William P. Bisbee. Frú Emory Rathbone leit inn árdegis og valdi borðsilfur með aðstoð Bisbees. Það var ös í búð- inni allan daginn, og um kvöldið hafði verið sett nýtt sölumet. „Ég er orðinn dauðþreyttur í fótunum,” sagði Bisbee við Charley Doelger, þegar þeir voru að læsa peningaskápnum um kvöldið. „Ég líka,“ sagði Charley. „Ég var að vona að það yrði svolítið hlé, svo að ég gæti spurt þig hvað málafærslumaðurinn sagði. Ætlar þú að stefna þeim?“ „Ja . . . .“ svaraði Bisbee. „Það er hægt að skoða málið frá tveim hliðum.“ Hann náði sér í vindil og kveikti í. „Auð- vitað eiga þeir skilið að fá refs- ingu,“ hélt hann áfram. „Karl- maður getur þolað svona árás, en þegar þeir draga nafn göf- ugrar konu niður í svaðið, þá á ég bágt með að stilla mig. Á hinn bóginn verður því ekki neitað, að það fer mikill tími í málaferli, Charley. Og ég hef því miður ekki mikið aflögu af þeirri vöru.“ Hann var í ljómandi skapi á leiðinni heim. Stella mundi ekki geta komið honum úr jafn- vægi. Henni hafði liðið illa að undanförnu, þó að það væri ekki hans sök. En upp á síð- kastið hafði orðið nokkur breyt- ing til batnaðar, og þegar á allt var litið hafði hún tekið Chit- Chathneykslinumeð meira jafn- aðargeði en hann hafði búizt við. Bara að viðskiptin héldu nú áfram að aukazt. Þegar hann beygði inn á Fairway Avenue datt honum snjallræði í hug. Þegar hann kom heim, sagði hann frá hinni miklu sölu í búð- inni, og lék við hvern sinn fingur. En það var ekki fyrr en þau sátu við matborðið, að konan spurði hann um árang- urinn af viðtalinu við mála- færslumanninn. „Hann hefur málið til athug- unar,“ svaraði hann með sem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.