Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 50

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL fór það framhjá eynni 21. jan- úar í dimmviðri og sléttum sjó meðan verið var að skipta um segl, sem hefði átt að sjást úr landi. Skipið, sem trúboðinn og aðrir eyjarskeggjar sáu fara hjá í stormi, var fimmsiglt, en Ponape var aðeins með fjórar siglur, og ekki hafði sést neitt lífsmark um borð. Það er því hugsanlegt, að eyjarskeggjar hafi vegna dimmviðris alls ekki séð Ponape, en aftur á móti Köbenhavn daginn fyrir eða eft- ir 21. janúar. Ef svo hefur verið, hvað hefur þá orðið um skipið? Hef- ur það sokkið við eyna, eða rekið áfram? Hefur það snúið við vegna veikinda um borð og leitað aftur til Suðurameríku, af því að enginn læknir var um borð? Þessum spurningum verður aldrei svarað. Reikna verður með geysilegum vega- lengdum og strandlengjum sem ógerlegt er að rannsaka metra fyrir metra. Milli Nýja Sjálands og heimsskautsíssins eru ó- byggðar eyjar. Og á Suður- heimsskautslandinu er íslaust land víða á svæðinu suður af Ástralíu og suðurodda Ameríku og þar á milli. Ef skipið hefur snúið við, verður að reikna með hinni klettóttu strönd Pata- góníu og skerjagarði Eldlands- eyja. Einmitt þar lá einu sinni 15.000 smál. skip strandað í fimm ár áður en það fannst af einskærri tilviljun. Ef til vill finnst einhvern- tíma á þessum ströndum eitt- hvað, sem fært getur aðstand- endum hinna horfnu ungmenna vissu. Sorglega vissu að vísu — en þó það sem þeir hafa þráð og vonað, eftir að vonin um að finna þá lifandi dó. d d ö NÝI KJÖLLINN BRÚÐARINNAR. Sænskt flugfélag ætlaði að halda sýningu á brúðarkjólum á kaupstefnu í Vestur-Berlín og leitaði til ýmissa landa til að fá kjóla. Prá Nairobi i Kenya kom pakki flugleiðis og stóð utan á honum: „Brúðarkjóll eins og þeir eru notaðir hér á landi.“ Þegar kassinn var opnaður, kom I ljós, að hann var tómurT — Des Moines Tribune. ★ Þegar maður hefur hlustað á tvö vitni að bílsiysi segja frá málsatvikum, vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvort yfirleitt sé nokkurt mark takandi á mannkynssögunni. — Bertrand Russel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.