Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 107

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 107
PRINSESSAN HANS BISBEE 105 eftir því, og hann varð að fara varlega til þess að gefa henni ekki neina átyllu. Auk þess hafði hún svo næmt hugboð, að það var næstum yfirnáttúrlegt. Þessi hæfileiki hennar kom fyrst í ljós, þegar Pálína ætl- aði í ferðalag með kunningj- um sínum og bað hann um að lána sér ferðatöskuna sína. „Pabbi,“ sagði hún, þegar hún kom með töskuna niður stigann. „Veiztu að það vantar eitt glasið?“ „Er það?“ „Vertu ekki að setja upp þennan sakleysissvip,“ sagði kona hans. „Þú veizt eins vel og ég hvað hefur orðið af sáravatnsglasinu.11 En þetta var ekki í eina skiptið, sem þessi dularfulli hæfileiki hennar kom í ljós. Nokkrum dögum seinna, þegar Bisbee var að reykja vindilinn sinn eftir matinn, heyrði hann að konan og dóttirin voru að tala um samsæti, sem Pálína ætlaði að halda. „Hjá Eleanóru reyktu allar stúlkurnar," heyrði hann dótt- ur sína segja. „Mér finnst ég vera eins og álfur þegar ég má ekki bjóða sígarettu.“ „Faðir þinn gerir miklar kröfur til framkomu annarra," sagði kona hans. „Ég hef verið að hugsa um reykingar,” skaut Bisbee inn í og starði í glóðina í vindlinum. „Ég hef ef til vill ekki verið nógu umburðarlyndur. Ég vil ekki að það verði að vana, en Pálína má mín vegna bjóða sígarettur í þessu samkvæmi, sem hún ætlar að halda. Ertu ekki samþykk því, Stella?" I stað þess að svara spurn- ingunni, hallaði konan sér á- fram og benti á hann með vísi- fingrinum. „Hún vinkona þín reykir!“ En eftir svo sem þrjár vikur fór honum að líða betur, hvern- ig sem á því stóð. Heimilislífið var farið að lagast, og óttinn um að verzlunin yrði fyrir tjóni reyndist ástæðulaus. Þvert á móti virtust viðskipt- in aukast. Það stafaði af því að brúðkaup Alice Murchison stóð fyrir dyrum. Charley Doelger var meira að segja ekki eins svartsýnn og hann átti vanda til. * Þá var það að eldingunni laust allt 1 einu niður úr heið- skíru lofti. Það var áliðið kvölds og Bis- bee var að búa sig undir að halda heim, þegar Charley kom allt í einu náfölur inn í búðina. „Það er skrifað um þig í Chit- Chat!“ stundi hann og slengdi blaðinu á skrifborðið. Bisbee vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, en las þó eftir- farandi: . . . Það kom skýrt 1 ljós á ferðalagi Hennar tignar til New York í fyrra mánuði, hve gaman hún hefur af ein- kennilegum ástarævintýrum. I þetta skipti var maðurinn gim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.