Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 60

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL 2000 snúningum á mínútu og eftir skamma stund koma hinar svörtu agnir hörundsflúrsins í ljós. Borinn tætir burt flestar agnirnar, en þær sem eftir verða tínir læknirinn búrtu með töng eða skærum. Það tekur um hálf- tíma að eyða lítilli mynd. Sárið, sem eftir er, grær fljótt og læt- ur ekki eftir sig ör. Sem stendur er nú unnið að því að endurbæta hina amerísku aðferð. Danskt fyrirtæki vinnur að því að búa til tæki, sem samtímis deyfir húðina með því að frysta hana. Við frystinguna harðnar húðin og verður þá auðveldara að bora hana upp og borinn veldur minni skemmdum á húðvefjum. Þetta nýja tæki mun verða hægt að nota til að eyða örum í andliti eftir fílapensa og öðrum ójöfn- um í andlitshúðinni, sem eru til lýta. Verður því hér um mikla framför í húðlækningum að ræða. — Politiken. Erfiðir sýklar. „Svo til allar tegundir graftar- sýkla (staphylococci), sem valda ígerðum í sjúkrahúsum, eru ó- næmir fyrir penisillíni. Nærri þrír fjórðu hlutar eru ónæmir fyrir streptomycíni, aureomyc- íni og terramycíni." Þetta stóð nýlega í forustugrein í enska læknablaðinu The Lancet. Vax- andi ónæmi ýmissa sýkla, sérílagi í sjúkrahúsum, hefur orðið tilefni til þess, að undan- □- farna mánuði hafa margir lát- ið í ljós ugg um framtíðina í þessu efni. Chester W. Howe, læknir í Boston, segir í grein í The New England Journal of Medicine, að svo virðist, sem ígerðum eft- ir uppskurði fari fjölgandi vegna víðtækrar notkunarsýkla- lyfja í sjúkrahúsum. Ónæm sýklaafbrigði, segir hann, leysa af hólmi næmari sýklagróður, sem starfslið sjúkrahúsanna ber með sér, einkum í nefslími. Einn- ig getur verið, að skurðlæknar treysti um of á sýklalyfin og sýni ef til vill minni árvekni um hreinlæti og dauðhreinsun í sambandi við aðgerðirnar. Til- raunir hafa verið gerðar í nokkrum sjúkrahúsum með að dauðhreinsa nasir hjúkrunar- fólks og lækna með lyfjum, sem ekki eru almennt notuð, og hafa þær borið þann árangur, að ígerðum eftir uppskurði hefur fækkað verulega. I aðvörun frá Læknafélagi New Yorkfylkis segir: „Ef nú- verandi ofnotkun sýklalyfja heldur áfram, getur farið svo, að brátt hafi læknar fárra eða engra kosta völ í baráttunni við graftarsýklana." The Lancet styður þá skoðun, að rétta leið- in til að sigrast á þessum harð- geru sýklum kunni að vera, að nota fleiri en eina tegund lyfja, en sú aðferð hefur gefizt vel í baráttunni við berklana. — Scientific American. □1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.