Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 57

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 57
I STUTTU MÁLI 55 neyzluvörur sínar — kartöflur, kál, baunir, kanínur, hænsni o. s. frv. Þetta, ásamt félagsbót- unum, nægir þó ekki alltaf til að framfleyta fjölskyldunni og þessvegna hefur margt af þessu fólki einhverja aukavinnu eða stundar vöruskiptaverzlun. Fólk þetta hefur sem sagt nóg fyrir stafni og er alls ekki latt. Og samt hefur það snökkt um minni tekjur en þeir sem stunda reglu- bundna vinnu; mundi margt af þessu fólki þó án efa geta feng- ið slíka vinnu; en það vill mikið á sig leggja til að losna við að binda sig við fasta vinnu. Neuendorfer prófessor hefur komizt að raun um, að meiri- hluti þessa fólks er fús til að fórna næstum hverju sem er til þess að varðveita eitthvað af persónulegu frelsi sínu. Þetta fólk hefur flúið aga og fábreyti- leik verksmiðiuvinnunnar og það vill ekki fá yfir sig hús- bændur aftur. Margir hafa á stríðsárunum lært að bjargast við hin frumstæðustu skilyrði, án þæginda og við lélegt við- urværi. Neyðarástand í hús- næðismálum, óregluleg vinna, og öryggisleysi í öflun matvæla á fyrstu árunum eftir styrjöld- ina vandi þetta fólk á að sætta sig við lítinn kost. Nú gæti flest af þessu fólki fengið fleiri þægindi og meiri peninga, ef það vildi lúta að nýju valdi atvinnurekenda og reglubund- innar vinnu, en í augum þess er slíkt líf ekki lengur eftir- sóknarvert. Það er þreytt á þeim aga, sem þjóðfélagið legg- ur þegnunum á herðar og kýs heldur frjálsræði við fátækt og þægindaleysi. Og þetta eru ekki eins og fyrr á tímum fáeinar undantekningar: flækingar og landshornalýður, heldur milljón- ir þjóðfélagsþegna, sem raun- verulega hafa fundið sér nýja lifnaðarhætti — í útjaðri þjóð- félagsins, utan endimarka hins reglubundna vinnumarkaðs. Það ber vitni framsýni og mannúð Neuendorfers prófessors og samstarfsmanna hans, að þeir telja, að þessir lifnaðarhættir eigi rétt á sér, þegar um er að ræða fólk, sem ekki getur leng- ur unað lífinu við aga og fá- breytileik reglubundinnar vinnu. — Magasinet. Demantar búnir til. Þegar sönnur höfðu fengizt á því, að demantar væru ekki annað en hreint kolefni í sér- stöku ástandi, voru þegar á 19. öld gerðar nokkrar tilraunir til að búa til demanta. Frakkinn Cagniard de la Tour taldi, að sér hefði tekizt þetta, en menn voru mjög vantrúaðir á fullyrð- ingar hans. Þetta var árið 1828. Fullyrðing í sömu átt kom næst frá manni að nafni J. B. Hannay árið 1880. Hann starfaði í Glas- gow. Með tilraunum sínum tókst honum að framleiða þrýsting og hita sambærilegt við það sem er í jörðinni þegar demantar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.