Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 51

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 51
„Kg' hef engan til að tala við nm hjartansmál mín. Engan sem skilur mig og getur gefið mér ráð. Og þó er ástarkenndin ef til vill fegursta og unaðslegasta gjöf, sem okkur mönnunum hefur hlotnazt.“ Akall ungrar stúlku. Úr FYRIR aðeins tveim árum var allt svo einfalt og mér var með öllu óskiljanlegt hvers- vegna öll þessu ósköp voru skrif- uð um kynferðismál. Ég var fimmtán ára þá. Hafði tvisvar verið kysst og vissi hvernig börnin komu í heiminn. Það vissi ég raunar þegar ég var sex ára, svo að nýjabrumið af þeirri sögu er farið af fyrir löngu. Það finnst okkur raunar öllum, skólasystkinunum, og því er ekkert undarlegt þó að við geispum þegar náttúrufræði- kennarinn er að skýra fyrir okkur þessi feimnismál. Það getur verið, að börnin í fyrstu bekkjum barnaskólans hafi gaman af slíku. Viö þráum að eignast trúnað einhvers reynds, fullorðins manns, sem getur gefið okkur persónuleg ráð og svör við mörgum spurn- ingum um tilfinningahlið ástar- lífsins. Við þráum mannleika. Þessar skematísku myndir og sérfræðingalínurit eru allt ann- að en mannleg, og tæpast lætur nokkur sér til hugar koma, að slíkt og þvílíkt geti hjálpað manni til að skilja það sem gerist innra með manni þegar piltur, sem maður er ástfanginn af, þrýstir rnanni fast að sér og kyssir mann og maður óskar þess að hann hætti aldrei. Þó að innst inni viti maður, að hann verði að hætta. Maður skil- ur ekki hversvegna. Manni finnst einmitt þá allt svo nátt- úrlegt og rétt . . . Það er þá, sem hin þaulhugsuðu ráð sér- fræðinganna bregðast. Já, málum er raunverulega þannig komið: kynferðismálin eru orðin mér vandamál, síðan ég fór að vera með Bertil. Fyrir aðeins hálfu ári hafði ég engar áhyggjur af slíku. Þá var ég bara með strákadellu svona almennt. Það var sjaldan sem ég leit á hina mörgu kunn- ingjastráka mína sem menn. Strákar voru bara til þess að fara með í bíó og dansa við, og ég lofaði þeim alltaf að kyssa mig að skilnaði við dyrnar heima, mest upp á grín. En nú er þetta allt breytt; ég er ekki lengur „skotin“ í nýjum strák í hverri viku. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.