Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 28

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL nákvæm ártöl sögulegra merkis- atburða? Er ekki nægilegt að geta tímasett atburðina innan tiltekinna sögutímabila og í sam- hengi við aðra atburði? Stund- um virðist sem sumir leggi meiri áherzlu á að læra tvær seinni tölur sögulegs ártals, en tvær þær fyrri, sem marka öldina. Það er greinlegur munur á sögu- legri yfirsýn hjá þeim sem seg- ir: „Franksa byltingin — já, hún var eitthvað með árinu 89“, og hinum sem ,,aðeins“ veit, að byltingin var í lok 18. aldar. Það er mikill sannleikur fólginn í orðunum: menning er það, sem eftir verður, þegar gleymt er allt það, sem maður hefur lært. Það, sem eftir situr sem árang- ur margra ára náms, er oft yfir- sýn og skilningur samfara þekk- ingu á því, hvar finna megi upp- lýsingar um einstök atriði. Það er kannski dálítið ill- kvittnislegt að segja, að minnis- tæknin eigi rétt á sér þegar mað- ur vill læra gagnslaust minnis- efni. Flest okkar hafa þrátt fyr- ir allt nokkra þörf fyrir að setja ýmiskonar smáatriði á minnið, og þá getur minnistæknin orðið að liði, ef reglurnar eru ekki of langsóttar. En þegar um er ræða að afla sér þekkingar í merkingunni skilningur og yfir- sýn, þá stoða engar reglur. Námfýsi, lifandi tök á efninu, skilningur og innlifun í hið dýpra samhengi þess eru horn- steinar skynsamlegrar, árang- ursríkrar námstilhögunar. Það kann að hljóma sem þver- sögn, en fyrir marga menn er vandinn ekki fyrst og fremst sá að muna, heldur að gleyma. Stjórnandinn, skipuleggjarinn verður oft að geta litið burt frá smáatriðunum til að fá heildar- yfirsýn yfir verkefni sitt. Smá- smygillinn er of smámunasam- ur til að geta talizt hagsýnn. I daglegu lífi er háttalag hans oft það, sem menn frá hagnýtu sjónarmiði myndu kalla óskyn- samlegt. Margir sálfræðingar álíta, að hæfileikinn til að einhæfa (ab- strahera) sé mikilvægasti þátt- ur skynseminnar, og „abstra- here“ þýðir einmitt að draga burtu eða fjarlægja. I þessu sambandi smámunina, að geta greint á milli aukaatriða og að- alatriða. Það má líka segja, að einkenni á greindum manni sé, að hann kunni að muna það sem muna þarf og gleyma því, sem gleyma þarf á réttum tíma. 1 dag hefur hjartað í mér slegið 103.000 slög, ég hef dregið 23.000 sinnum andann, sagt 4.800 orð, hreyft 750 vöðva og blóðið í mér hefur á hringrás sinni farið 80.000 km. Og nú er ég þreyttur. — Bob Hope.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.