Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 85

Úrval - 01.04.1955, Blaðsíða 85
PRINSESSAN HANS BISBEE 83 á unga manninum og gekk síð- an þvert yfir anddyrið í fylgd með ungþjóninum, sem bar tösk- una hans. „Bisbee! — hvert er ferðinni heitið?“ Þetta var Phil Kreinig, frá fyrirtækinu Jósep Kreinig og synir, sem ávarpaði hann. Krei- nig stóð við dyrnar og var að tala við Sackett frá Sackett- Thomson félaginu. „Heim, Kreinig, heim,“ svar- aði Bisbee þóttalega. „Því þá það? Nú, þegar karl- fauskarnir eru búnir að ræða allar smátillögur og uppástung- ur, þá ætlum við hinir að njóta lífsins! Við eru að hugsa um að skreppa til Hollywood og líta á stelpurnar þar. Ég held að þér ættuð að verða sam- ferða,“ bætti hann við og depl- aði augunum íbygginn. Bisbee þrýsti hökunni niður í harða flibbann. „Þakka yður fyrir, Kreinig,“ svaraði hann kuldalega. „En ég hef mikið að gera.“ „Ég veit það,“ svaraði hinn, án þess að láta sér bregða. „Það er einmitt gallinn á yður. Þér sveimið eins og býfluga allan liðlangan daginn. Þér þurfið að taka lífinu með ró. Eg krækti í kassa af gömlu viskí, sem ég hafði hugsað mér að geyma þangað til í lestinni á leiðinni." Það var auðséð, að hann var undir áhrifum víns. „Kreinig," sagði Bisbee, enn JULIAN STREET verður sem rit- höfundur tœpast talinn í hópi hinna stóru. En hann er ágœtt dœmi um pað hve allur sá fjöldi, scm fœst við smá- sagnagerð í Bandaríkjunum stendur á háu stigi í sagnagerð sinni. Þeir hafa nœstum alla tcekni sagnagerðar fullkomlega á valdi sínu og þeir kunna listina að segja sögu. — PRINSESSAN HANS BISBEE er án alls efa bezta saga Streets. Hún kom út 1925 sem stutt skáldsaga og afl- aði höfundi sínum liinna eftirsóttu O’Henry verðlauna. Street fetar í fótspor Sinclair Lewis — Bisbee er i œtt við Babbit. En ádeila hans á ameriska smáborgarmennsku, er snöggt um vingjarnlegri en lœrimeist- ar'ans; hún er gamansamari á ytra borðinu. En tœplega áhrifaminni fyrir það. Við hljótum að dást að því hvernig hann getur sífellt sýnt okkur nýjar hliðar á söguefni sínu, snúið því á ýmsa vegu, þannig að i því speglast á einkar sannfœrandi hátt hversdagslíf ameriskra smáborgara. Um höfundinn er það annars að segja, að liann fceddist í Chicago 1879 og starfaði þar sem blaðamað- ur og gagnrýnandi. Hann var einnig kunnur fyrir þekkingu sína á mat og matreiðslu og samdi matreiðslu- bœkur. Eftir að hafa lesið PRINS- ESSUNA HANS BISBEE efast mað- ur ekki um, að hann hafi kunnað þá list að blanda efnin í réttum hlut- föllum. kuldalegar en áður, „mér þætti vænt um ef þér gætuð skilið, að ég er hvorki hrifinn af áfeng- um drykkjum né hinu að líta á stelpur, eins og þér kallið það.“ Sackett tók í handlegginn á Bisbee og gekk með honum að dyrunum. „Það er leiðinlegt að þér skuluð verða að fara strax, Bisbee," sagði hann. „Ég bjóst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.