Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 10

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 10
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 10 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 E 4 Heilsueflandi heimsóknir til 80 ára einstaklinga á þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi Steinunn Birna Svavarsdóttir1, Árún K. Sigurðardóttir2, Sólveig Ása Árnadóttir3 1Heilsugæslustöðinni á Selfossi, 2Heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri, 3námsbraut í sjúkraþjálfun, læknadeild Háskóla Íslands steinunn@hsu.is Inngangur: Stjórnvöld horfa í vaxandi mæli til heilsueflandi heimsókna til að ýta undir heilbrigða öldrun og að viðhalda sjálfstæði aldraðra á eigin heimili. Lítið hefur þó borið á rannsóknum á þessari þjónustu. Tilgangurinn var að rannsaka einkenni og afdrif tveggja hópa aldraðra einstaklinga sem ýmist þáðu eða afþökkuðu heilsueflandi heimsókn. Efniviður og aðferðir: Megindleg samanburðarferilrannsókn var notuð til að rýna í fyrirliggjandi gögn í Sögukerfinu. Gögnin byggðu á upp- lýsingum um 148 áttræða einstaklinga sem fengu boð um eina heilsu- eflandi heimsókn frá heilsugæslustöðinni á Selfossi á árunum 2005-2010. Niðurstöður: Alls þáðu 100 (68%) heilsueflandi heimsókn (51 karl og 49 konur) en 48 (32%) afþökkuðu (17 karlar og 31 kona). Við upphaf rann- sóknartímabilsins reyndist marktækur munur á svefnlyfjanotkun eftir hópum (p=0,011). Þeir sem þáðu heimsókn notuðu frekar svefnlyf (44%) en þeir sem afþökkuðu (21%). Þrátt fyrir fáa þátttakendur, eina heilsu- eflandi heimsókn og stutta eftirfylgd voru marktæk tengsl á milli þess að hafa þegið heimsóknina og að vera á lífi einu (p=0,014) og tveimur (p=0,006) árum eftir hana. Meðal þess sem einkenndi hópinn sem þáði heilsueflandi heimsókn var að konur bjuggu frekar einar en karlar, rúmlega helmingur hópsins stundaði enga reglulega hreyfingu og 71% var yfir kjörþyngd. Gagnagöt (missing data) í gagnagrunni takmörkuðu möguleika á úrvinnslu. Ályktanir: Til að meta þörf fyrir forvarnir og heilsueflingu, sem og árangur heilsueflandi heimsókna, er brýnt að bæta skráningu og efla notkun staðlaðra matskvarða. Rannsaka þarf orsök þess hvað fær fólk til að þiggja heilsueflandi heimsókn og þróa þarf þetta þjónustuúrræði áfram. Æskilegt er að samræma heilsueflandi heimsóknir á landsvísu þannig að safna megi gögnum og nýta til að meta langtímaárangur fyrir stærri hópa eldra fólks. E 5 Guidelines and tests for antenatal care in normal pregnancies: Evaluation of clinical guidelines in Europe Helga Gottfreðsdóttir1,2, Lucy Frith3, Katrien Beekman4, Annette Bernloehr5 1Department of Midwifery, Faculty of Nursing, University of Iceland, 2Landspítala, 3The University of Liverpool, Department of Health Services Research, 4 Vrije Universiteit Brussel, Department of Nursing and Midwifery, 5Midwifery Research and Education Unit Department of Obstetrics, Gynaecology and Reproductive Medicine, Hannover Medical School helgagot@hi.is Introduction: Clinical guidelines for low risk pregnancies have been developed and implemented in many European countries. The aim is to provide an overview of excisting antenatal care guidelines (ANC) on a national basis for healthy women in Europe. Methods and data: A questionnaire was developed and pretested in 18 countries with help from experts in maternity care in each country. The content of the guidelines was explored with emphasis on 5 specific components; fetal screening, blood pressure measurement, ultrasound scans, blood samples and number of visits. Results: 12/18 countries have ANC implemented on a national basis, but two countries have regional guidelines, as such 14 questionnaires were analyzed. 11/12 ANC incorporated description of Down syndrome screening, where 9/12 emphasized first trimester screening. The total number of blood samples advised in normal pregnancy varied from 2 to 8, and advised number of visits were reccomended 5-15 for a primigra- vida and 4-15 for multipara. Conclusions: There are indications of a wide rangeof content in ANC in Europe. If ANC are meant to change clinical practice, they must be app- ropriately developed, disseminated, and implemented. Data has been collected from 30 countries which are being analyzed. E 6 Associations between meal frequency and glycemic properties of maternal diet and preterm delivery Linda Englund-Ögge1, Bryndís Eva Birgisdóttir2,3, Anne Lise Brantsæter2, Verena Sengpiel1, Margareta Haugen2, Ronny Myhre4, Helle Margrete Meltzer2, Bo Jacobsson1, 4 1Department of Obstetrics and Gynecology, Institute of Clinical Sciences, The Sahlgrenska Academy, Sahlgrenska University Hospital, 2Department of Exposure and Risk Assessment, Division of Environmental Medicine, Norwegian Institute of Public Health, 3Unit for Nutrition Research, Landspítali University Hospital and University of Iceland, 4Department of Genes and Environment, Division of Epidemiology, Norwegian Institute of Public Health beb@hi.is Introduction: The objective of this study was to examine associations between meal frequency and glycemic properties of maternal diet and preterm delivery. Methods and data: A nation wide prospective cohort study including 66,000 singleton pregnancies from the Norwegian Mother and Child cohort study. Information about mothers’ meal frequency and maternal diet was obtained from a validated self-reported food frequency ques- tionnaire answered in mid-pregnancy. Information on gestational age at delivery was obtained from the Medical Birth Registry of Norway and preterm delivery was defined as birth before 37 weeks of gestation. Results: After adjustments there was a trend towards lower risk for preterm delivery when following a “main meal pattern”, which included eating breakfast, lunch and dinner regularly, p = 0.025. After additional adjustments for meal frequency and dietary fiber none of the glycemicproperty measures was significantly associated with overall risk of preterm delivery. However, glycemic load was associated with late preterm delivery in the whole group, with a hazard ratio for the highest vs lowest quartile of 1.25 (95% CI 1.00 to 1.56). A high intake of dietary fibers was associated with a significantly reduced risk of preterm delivery in younger women (age <= 35 years) with hazard ratio for the highest vs lowest quartile of 0.85 (95% CI 0.73 to 0.98). Conclusions: Thesignificant associationof meal frequency and various measures of glycemic properties with different subgroups of thestudy populationand for different subgroups of preterm deliveryindicate the importance of maternal diet for infant health and needs further inve- stigation to be fully understood. E 7 Útkoma heimafæðinga og sjúkrahúsfæðinga á Íslandi 2005- 2009: Afturskyggn ferilrannsókn Berglind Hálfdánsdóttir1, Alexander Kr. Smárason2,3, Ólöf Ásta Ólafsdóttir1, Ingegerd Hildingsson4,5,6, Herdís Sveinsdóttir1,7 1Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 2heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri, 3fæðinga- og kvensjúkdómalækningum, Sjúkrahúsinu á Akureyri, 4Department of Nursing, Mid Sweden University, 5Department of Women’s and Children’s Health, Karolinska Institutet, 6Department of Women’s and Children’s Health, Uppsala University, 7skurðlækningasviði Landspítala beh6@hi.is Inngangur: Tíðni heimafæðinga á Íslandi var 2,2% árið 2012. Tíðnin er sú hæsta á Norðurlöndunum og hefur aukist hratt á síðustu árum í kjölfar sögulegrar lægðar í lok síðustu aldar. Útkoma heimafæðinga á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.