Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 14

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 14
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 14 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 Edinburgh Mental Well-Being Scale (SWEMWBS) was developed to measure population mental well-being. The aim is to explore the psychometrics of the Icelandic version of SWEMWBS and compare it with other wellbeing measures, investigate SWEMWBS by demographic factors and explore the impact of the economic crisis on mental well- being in Iceland. Methods and data: The study is a longitudinal, nationally representative postal survey which assessed 5918 individuals aged 18-79 in 2007, a total of 4092 (77.3%) in 2009 and 6783 in 2012. The Icelandic version of the SWEMWBS was compared with other wellbeing measures. Psychometric tests were conducted, the relationship between socio de- mographic factors and SWEMWBS were explored as well as SWEMWBS score over time. Results: The Icelandic version of SWEMWBS showed Cronbach’s alpha score of .87. Higher correlation was found between SWEMWBS and other mental wellbeing measure than with broader health measure. Test-retest reliability was .82. Correlation between 2007 and 2009 was .64. No correlation was observed between SWEMWBS and gender, .02 with education, .07 with income, .09 with employment, .18 with age and . 20 with debt. A small decrease in mean score in SWEMWBS was found, 16.8% had the same score in 2007 and 2009, 35.5% had a decrease and 47.7% had an increase. Conclusions: SWEMWBS was found to be a reliable measurement on mental wellbeing with little floor or ceiling effects and able to detect changes over time with repeated measures. E 18 The prevalence of flourishing in Iceland and Europe Karen Erla Karólínudóttir1, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir2 1Lýðheilsuvísindi, læknadeild Háskóla Íslands, 2Embætti landlæknis karenerla@gmail.com Introduction: Studies on mental well-being have suggested an associa- tion between mental well-being and various policy operations. Research on mental well-being can be divided in two categories, those who focus on hedonic aspect of well-being and those who focus on the eudaimonic aspect of well-being. The focus of the concept of flourishing is to include both feeling and functioning in the measurement of mental well-being, to combine positive feelings, social functioning and psychological resources. The aim of this study is to identify prevalence of flourishing in Iceland and to compare flourishing results from Iceland with results from the other European countries. Methods and data: The study population of interest is Icelandic citi- zens. Data from the European Social Survey (ESS), a stratified cluster sample of 1200 Icelandic citizen with 752 (63%) valid responses. The Icelandic sample is compared with samples of 28 European countries. The conceptual framework composed by Huppert and So was used to measure the ten features of flourishing; competence, optimism, self-es- teem, resilience, positive relationships, positive emotion, engagement, emotional stability, meaning and vitality. Results: The prevalence of flourishing in Europe is 26,1%. Iceland ranks the fifth highest in Europe with flourishing prevalence of 41,9%. Conclusions: Iceland ranks among the highest countries in Europe by flourishing prevalence. Compared to previous study on flourishing in Europe, the prevalence of flourishing in Europe has risen from 15,8% in 2009 to 26,1% in 2012. Of the 29 ESS participating countries, Ukraine has the lowest flourishing prevalence (14,7%) and Denmark the highest (54,2%). E 19 Lífsánægja innflytjendabarna á Íslandi: Þáttur félagslegra aðstæðna og félagslegs stuðnings Eyrún María Rúnarsdóttir1, Rúnar Vilhjálmsson2 1Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Íslands, 2Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands emr@hi.is Inngangur: Heilsa og líðan innflytjenda hefur lengi verið viðfangsefni rannsakenda. Áherslan hefur jafnan verið á fullorðna fremur en börn. Niðurstöður hafa leitt í ljós að menning og stofnanaþjónusta í móttöku- landinu hefur mikil áhrif á heilsu og líðan innflytjenda, sem og félags- legar og efnahagslegar aðstæður þeirra. Þá getur tengslanet og félags- legur stuðningur dregið úr neikvæðum afleiðingum sem geta fylgt flutningi til annars lands. Efniviður og aðferðir: Byggt er á landskönnuninni Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC) meðal nemenda í 6., 8. og 10. bekk skólaárið 2009- 2010. Heimtur voru 87% (N=11.561). Þjóðerni barnanna byggðist á tungumáli sem talað væri á heimilinu. Spurt var um menntun foreldra, fjárhagsstöðu fjölskyldunnar, fjölskyldugerð, atvinnuleysi foreldra og stuðningssamskipti. Lífsánægja barnanna var metin með svonefndum Cantril-stiga. Niðurstöður: Lífsánægja innflytjendabarna er töluvert minni en barna af íslenskum uppruna. Þó er ánægjan misjöfn eftir erlendu þjóðerni og er staða asískra barna lökust. Félags- og efnahagslegar aðstæður skýra lakari stöðu barna af pólskum uppruna, en aðeins að hluta lakari stöðu barna af öðrum erlendum uppruna. Félagslegur stuðningur skýrir til viðbótar lakari stöðu asískra barna, en börn af vestur-evrópskum upp- runa eru ekki eins ánægð með lífið og börn af íslenskum uppruna, þótt tekið sé tillit til þessara þátta. Ályktanir: Gefa þarf sérstakan gaum að minni lífsánægju og lakari líðan innflytjendabarna en barna af íslenskum uppruna og leita leiða til að jafna stöðu þeirra fyrrnefndu. Þær leiðir virðast meðal annars felast í bættri félags- og efnahagslegri stöðu og öflugra stuðningsneti. E 20 Að líða vel heima á efri árum þrátt fyrir veikindi og minni færni Kristín Björnsdóttir Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands kristbj@hi.is Inngangur: Stjórnvöld hvetja til þess að eldra fólk haldi áfram að búa heima, þrátt fyrir versnandi heilsufar og minni færni til sjálfsumönn- unar. Markmið rannsóknarinnar var að auka skilning á því hvernig hrumum einstaklingum farnast við að sjá um sig heima. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var etnógrafísk þar sem unnið var með 5 teymum í heimahjúkrun og 15 einstaklingum 80 ára og eldri sem nutu heimaþjónustu. Þessir þátttakendur höfðu allir greinst með 2-5 langvinna sjúkdóma og almenn færni þeirra var minnkuð. Gagnasöfnun fólst í vettvangsathugunum og formlegum og óformlegum viðtölum. Niðurstöður: Greind voru þrjú meginþemu sem endurspegla líf þátt- takenda. Lífið hefur sinn vanagang vísar til æðruleysis og yfirvegunar sem einkenndi daglegt líf þátttakenda. Hjálpartæki, æfingar og lyf voru notuð til að yfirvinna minnkaða færni til athafna samtímis því að skilningur á góðum degi var stöðugt endurskoðaður. Ég sé um það endurspeglar þann sjálfsskilning þátttakenda að þau stýri lífi sínu með fjölþættri aðstoð aðstandenda og starfsmanna félags- og heilbrigðisþjón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.