Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Side 71

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Side 71
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 71 analyze and identify the compounds. Results: Beyond the known nucleosides, two compounds seem to be non-described in the literature, showing an interesting deoxyadenosine- based structure with an unusual side chain. The bioactivity studies of these two new nucleosides are undergoing. Conclusions: Marine sponges represent a prolific source for the disco- very of new natural compounds. Those compounds, with unknown structures, can develop an important role in drug discovery. The Geodia sponge under study revealed to produce two new nucleosides and further studies on their bioactivity will be crucial to determine their potential in pharmacological and biotechnological fields. V 44 Tengsl verkja og hreyfingar hjá íslenskum skólabörnum Sigríður Elísabet Árnadóttir1, Kristín Júlíana Erlendsdóttir1, Guðrún Kristjánsdóttir1,2 1Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 2barna- og kvennasviði Landspítala gkrist@hi.is Inngangur: Tíðni verkja hjá börnum og unglingum er að aukast í hinum vestræna heimi og talið er að hluta megi rekja til breyttra lifnaðarhátta eins og aukins hreyfingarleysis. Tengsl milli verkja og hreyfingar hafa lítið verið rannsökuð hérlendis en aftur á móti sýna erlendar rannsóknir fram á að ráðlögð hreyfing geti dregið úr verkjum en of mikil hreyfing og hreyfingarleysi geti leitt til hærri tíðni verkja. Tilgangur rann- sóknarinnar var að kanna hvort tengsl væru milli verkja og hreyfingar annars vegar og hins vegar verkja og hreyfingarleysis hjá íslenskum skólabörnum. Efniviður og aðferðir: Stuðst var við gögn úr könnuninni Heilsa og lífskjör skólanema sem gerð var árið 2009. Alls svöruðu 11.602 nem- endur í 6., 8. og 10. bekk könnuninni og var svarhlutfallið 87% á lands- vísu. Rannsóknir tók mið af aldri, kyni, og sálfélagslegum bakgrunni. Skólabörnin voru spurð um hversu oft þau upplifðu höfuðverk, bakverk og magaverk, hverslu oft þau stunduðu létta hreyfingu eða líkamsrækt (60 mínútur eða lengur yfir daginn) vikulega, hversu oft í viku þau reyndu á sig svo þau yrðu þreytt, svitnuðu eða finndu fyrir mæði, og hversu marga klukkustundir á dag að meðaltali þau stunduðu athafnir í kyrrsetu utan skóla (<2/>3 hours á viku). Niðurstöður: Niðurstöður sýndu að börn sem stunda ráðlagða létta hreyfingu upplifðu síður verki en börn sem hreyfðu sig ekki. Hærra hlutfall var meðal barna sem upplifðu þrjár tegundir af verk á viku (15,3%) og hreyfðu sig ekki heldur en hjá börnum sem voru verkjalaus (6,7%). Svipað hlutfall var meðal barna sem hreyfðu sig mikið 2-3 sinnum í viku og upplifðu verki vikulega eða oftar (26-34%) og hjá börnum sem hreyfðu sig á hverjum degi (24-30%). Hærri tíðni var á verkjaupplifun barna sem sátu í þrjá tíma eða meira á dag en lítill munur var hversu margar tegundir af verk börn upplifðu eftir því hve lengi þau sátu. Fylgni milli hreyfingar/hreyfingarleysis og verkja var í öllum til- fellum veik en þó marktæk (p=0,000). Ályktanir: Samkvæmt niðurstöðum má álykta að veik tengsl séu milli hreyfingar/hreyfingarleysis og verkja hjá börnum. Ráðlögð hreyfing virðist draga úr verkjum hjá börnum og unglingum og virðist sem mikil hreyfing hafi ekki þau áhrif. Börn sem hreyfa sig lítið eða stunda mikla kyrrsetu upplifa frekar verki en önnur börn en það hefur ekki í heild áhrif á fjölda verkja. V 45 Expression of mir-21 in BRCA2-related breast cancer Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Ólafur Andri Stefánsson1, Sigríður K. Böðvarsdóttirarsdóttir1, Arnar Pálsson2, Jórunn E. Eyfjörð1 1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2 Faculty of Biology and Environmental studies, University of Iceland siggarey@hi.is Introduction: An inherited founder mutation in BRCA2 accounts for ~6 % of all breast cancers in Iceland. The BRCA2 protein plays an import- ant role in DNA repair of double-strand breaks (DSBs) by homologous recombination. Breast cancer in BRCA2 mutation carriers is associated with poor long- term prognosis.Deregulation of miRNA expression is frequently seen in breast cancer.Little is however known about the role of miRNAs in BRCA2 related breast cancer. Mir-21 is frequently over-ex- pressed in breast cancer in non-carriers and is associated with metastasis and poor prognosis. Analysis of array CGH data from BRCA2 breast tu- mors shows that the mir-21 locus on chromosome 17 is amplified in over 70% of BRCA2 breast tumors vs. 40% in non-carriers. In this study we look at the expression of mir-21 in breast tumors from BRCA2 carriers. Data and methods: The genomic position of 1200 miRNA genes was mapped onto whole genome array CGH data from 45 BRCA2 breast tumors and 60 breast tumors from non-carriers. Mapping and statistical analysis was performed in R-studio. Expression of mir-21 was analyzed in fresh frozen tumor tissue (BRCA2 n=21, non-carriers n=18) by qPCR, using specific mir-21 Taqman probes (Applied Biosystems). Results: Expression of mir-21 did not show a statistically significant difference in BRCA2 breast tumors when compared to breast tumors from non-carriers. However, we observe a strong tendency towards higher expression in the BRCA2 group. Conclusions: Overexpression of mir-21 has been associated with poor prognosis, metastasis and a decrease in response to certain chemot- herapeutic drugs. We will study the expression of mir-21 in BRCA2 breast tumors in more samples to further understand the frequency and significance of mir-21 overexpression in BRCA2 related breast cancer. V 46 Sitjandafæðingar á kvennadeild Landspítalans 2006-2012 Sigrún Tinna Gunnarsdóttir1, Þóra Steingrímsdóttir1,2 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2kvennadeild Landspítala stg14@hi.is Inngangur: Nýgengi fullburða einbura í sitjandastöðu er um 3% allra fæðinga. Lengi hefur verið umdeilt hver sé öruggasti fæðingarmátinn fyrir barn í sitjandastöðu.Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða afdrif þeirra barna sem fæddust úr sitjandastöðu á kvennadeild Landspítala á árunum 2006-2012 og bera saman fyrirhugaða leggangafæðingu og fyrirhugaðan valkeisaraskurð. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarhópurinn samanstóð af öllum konum sem gengu með einbura í sitjandastöðu eftir 36 vikna meðgöngu á Landspítala á tímabilinu. Upplýsingar fengust úr mæðraskrám og sjúkraskrár. Hópurinn var flokkaður eftir fyrirhuguðum fæðingarmáta, um leggöng (37 tilfelli) eða með valkeisara (348 tilfelli). Niðurstöður: Hóparnir voru sambærilegir hvað varðar aldur og hæð móður, meðgöngulengd og fæðingarþyngd (p>0,05). Apgar við 1 mínútu var marktækt lægri í leggangahópnum með meðaltal 5,83 en meðaltal í keisarahópnum var 8,01 (p<0,05). Apgar við 5 mínútur var einnig marktækt lægri í leggangahópnum með meðaltal 8,39 en meðaltal í keisarahópnum var 9,39 (p<0,05). Marktækt fleiri börn höfðu Apgar undir 7 við 5 mínútur í leggangahópnum en ekkert barn í hópnum varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.