Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 82

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 82
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 82 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 V 79 Distribution of the 1637delC Allele among MBL2 Genotypes Helga Bjarnadóttir1, Margrét Arnardóttir1,2, Björn Rúnar Lúðvíksson1,2 1Department of Immunology, Landspítali University Hospital, 2Faculty of Medicine, University of Iceland. hbjarna@landspitali.is Introduction: Activation of complements via the lectin pathway (LP) is mediated by five pattern recognition proteins (PRPs). These are mannan-binding lectin (MBL), collectin-11 (CL-11), and ficolin-1-3. It is not known why the LP is activated by five independant molecules, but it has been suggested that they could be compensating for one another. We have determined the prevalence of MBL deficiency genotypes to be 7.9 % in Icelandic blood donors. This is relatively high among healthy individuals and suggests that MBL might be a redundant molecule. Ficolin-3 is the most abundant of the PRPs in serum. The 1637delC mutation in the FCN3 gene causes ficolin-3 deficiency in a gene doze dependant manner. We hypothesize that combined ficolin-3 and MBL deficiency is rare or detrimental in humans and that ficolin-3 compensa- tes for MBL deficiency. The aim was to investigate the disribution of the1637delC allele among MBL2 genotypes. Materials and methods: The cohort consisted of blood donors and indi- viduals that had been referred to our lab for MBL evaluations (N=637). MBL deficiency variants in exon 1 were determined in addition to down- regulating allele X in MBL2 promoter using melting curve analysis.The 1637delC allele was determined by RFLP-PCR. Results: The MBL2 genotypes were grouped into deficient (N=106) and sufficient (N=531) producers. Twenty 1637delC heterozygotes were detected in the sufficient group, whereas the allele was not found in the deficient group (p=0.0426). Conclusions: The results support our hypothesis that MBL deficient individuals are not carriers of the1637delC allele. The allele could have been selected out through evolution in MBL deficient individuals. V 80 Outbreak of a multiresistant Escherichia coli in the neonatal intensive care unit at Landspítali Hildur Byström Guðjónsdóttir1,3, Ásdís Elfarsdóttir2, Freyja Valsdóttir1,3, Ólafur Guðlaugsson2, Ingibjörg Hilmarsdóttir1,3 1Department of Microbiology, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Quality and Infection Control, Landspítali University Hospital, 3Faculty of Medicine, University of Iceland rjhildur@gmail.com Introduction: An outbreak caused by multidrug resistant E. coli that produced extended-spectrum beta-lactamases (ESBL) occurred in the neonatal intensive care unit (NICU) of Landspítali in March 2014. This project describes the infection control measures and outbreak inve- stigation. Methods and data: Infection control measures consisted of cohorting colonized patients, enhanced and improved cleaning, personal protec- tion and hand disinfection and education for health care workers and patients. Outbreak monitoring included continuous screening of all admitted neonates in the NICU and of previously discharged infants as well as environmental sampling for ESBL-producing E. coli which were subsequently analyzed for clonal relatedness by enzyme restriction and pulsed-field gel electrophoresis. Genotyping of common ESBL genes was done by PCR and sequencing. Results: ESBL-producing E. coli was found in 27 infants that had been hospitalized from December 2013 to May 2014, and 22 of them shared the outbreak clone. Eight of these were hospitalized in the NICU when diagnosed and 14 had been discharged. The outbreak clone caused septicemia in the index case and fecal colonization in the remaining 21 cases. It was resistant to three antibiotic classes. Results of the ESBL genotyping will be presented. Conclusions: Retrospective screening of discharged infants indicated that the outbreak clone of ESBL-producing E. coli might have been present in the NICU three months before the outbreak was noticed, but remained undetected in the absence of systematic screening of neonates. This study demonstrates the importance of rigorous infection control precautions and the usefulness of molecular methods in outbreak inve- stigations. V 81 Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima: Reynsla og viðhorf kvenna Hildur Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands hildusig@hi.is Inngangur: Svokölluð heimaþjónusta ljósmæðra hefur verið í boði í 20 ár og notendum hennar stöðugt fjölgað samfara styttri sjúkrahúsvist. Viðmið um heilsufar móður og barns sem forsendur fyrir snemmút- skrift og aðgengi að heimaþjónustunni hafa einnig orðið sveigjanlegri. Á niðurskurðartímum er mikilvægt að standa vörð um gæði og öryggi þjónustunnar og meta árangur hennar markvisst meðal annars með skoðun á viðhorfum notenda hennar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu kvenna af þjónustu sem veitt er í sæng- urlegu bæði á stofnun og heima. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var með blönduðu sniði en notast var við staðlaða spurningarkvarða upphafleg þróaða af Carty (1990) og Hodnett (1998), og hins vegar opnar spurningar. Kvarðarnir mæla viðhorf til veittrar fræðslu (FRÆÐSLA), ánægju/óánægju með þjón- ustuna (ÁNÆGJA) og viðhorf til innihalds þjónustunnar (ÞJÓNUSTA). Markhópur rannsóknarinnar voru konur sem fæddu börn á Landspítala og á sjúkrahúsi Vesturlands á vormánuðum 2012. Þátttakendur fengu spurningalista afhenta fyrir útskrift ásamt kynningarbréfi og þeir beðnir um að svara listunum og póstsenda að heimaþjónustunni lokinni. Gagnasöfnunin var framvirk en úrtaksvalið þægindaúrtak er náði til 62 kvenna (31% lista sem lagðir voru inn til sængurkvennadeilda). Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri sambærilegar rannsóknir og gefa til kynna almenna ánægju kvenna með sængurlegu- þjónustuna, einkum heimaþjónustu ljósmæðra þar sem stærstur hluti kvenna vill að þjónustunni sé viðhaldið og aðgengi að henni jafnvel aukið. Heildarmeðalstig úr kvörðunum þremur sýndu að konurnar voru marktækt jákvæðari gagnvart heimaþjónustunni (P<0,001). Vísbendingar komu fram um að styrkja mætti enn frekar stuðning við brjóstagjöf/næringu barns á stofnun fyrstu sólarhringana og stuðning við feður. V 82 Umfang og eðli lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án fyrirmæla lækna á Landspítala Hulda S. Gunnarsdóttir1,2, Ásta Thoroddsen1,2, Helga Bragadóttir1,2 1Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 2Landspítala huldsvgu@landspitali.is Inngangur: Þekkt er að hjúkrunarfræðingar gefi sjúklingum lyf án þess að skrifleg fyrirmæli læknis liggi fyrir. Á Landspítala er slík lyfjagjöf skráð í rafræna lyfjaskráningarkerfið Therapy sem stök lyfjagjöf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.