Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 94

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 94
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 94 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 V 118 Mónókaprin í tannlími til að meðhöndla Candida-tengda sýkingu undir gervitönnum W. Peter Holbrook1, Þórdís Kristmundsdóttir2, Halldór Þormar3, Sigríður Ásta Jónsdóttir2, Helga Helgadóttir2 1Tannlæknadeild, 2lyfjafræðideild, 3raunvísindadeild Háskóla Íslands phol@hi.is Inngangur: Candida-tengd slímhúðbólga er algengt vandamál hjá einstaklingum sem nota gervitennur, sérstaklega vistmönnum á elli- heimilum. Regluleg notkun yfirborðs sveppalyfja hjálpar ekki mikið og það er þörf fyrir nýtt efni til að meðhöndla þessi vandamál, helst ólík hefðbundnu sveppalyfi til að minnka áhættu á lyfjaofnæmi. Fítuefni hefur sýnt breiða virkni gegn Candida og mónókaprin hefur virkað vel í undirbúningsvinnu til að hindra vöxt þessara sveppa. Markmið þessa verkefni var að þróa tannlím til meðhöndlunar á sveppagróðri/sveppa- sýkingu undir gervitönnum og til að meta árangur í klínískri tilraun. Efniviður og aðferðir: Mónókaprin var komið fyrir í tannlími og voru vistmenn öldrunarstofnunar sem nota gervitennur fengnir til að prófa þessi tannlím í fjórar vikur. Sýni voru tekin til að meta fjölda sveppa og áhrif mónókaprins í tannlími og niðurstöður voru bornar saman við við- miðunarhóp sem fékk tannlím án mónókaprins. Niðurstöður: Fjöldi Candida í munnslímhúð og gervitönnum var >50 cfu/ cm2 við upphaf rannsóknar og minnkaði vel við mónókaprin í tannlími í <20cfu/cm2. Ekki var ljóst hversu lengi þessi vörn gegn sveppagróðri myndi virka og það var talsverður munur á milli einstaklinga. Ályktanir: Með notkun mónókaprins í tannlími er hægt að minnka sveppasýkingu en það kom í ljós þörf fyrir meiri þróun á tannlíminu sjálfu og síðan framhaldi á klínískri rannsókn. V 119 Characterizing the potential role of USPL1 in the response to DNA damage Þorkell Guðjónsson1,2, Matthias Altmeyer2, Claudia Lukas2, Jiri Lukas2, Stefán Sigurðsson1 1Biomedical center, University of Iceland, 2Novo Nordisk Foundation Center of Protein Research, University of Copenhagen thgud@hi.is Introduction: Genomic instability is a characteristic of most cancers, believed to arise because of the inability of cells to deal with damaged DNA. To prevent genomic instability, cells possess a complex network of processes collectively called the DNA damage response (DDR). Individuals with inherited DDR defects, such as mutations in ATM, BRCA1 or BRCA2, are strongly associated with high cancer risk. To fully understand the molecular details of this important pathway identifying novel DDR regulators is essential. Methods and data: In a screen for novel genomic caretakers, we identi- fied ubiquitin specific peptidase like 1 (USPL1). RNAi techniques were used to silence the expression of USPL1. The effect of this silencing on DNA damage signaling and repair were analyzed using high content imaging techniques, complemented with standard biochemical met- hods. Results: USPL1 knockdown cells showed strong signs of genomic in- stability, including spontaneous DNA damage and abnormal nuclear morphology. When challenged with DNA damaging agents, USPL1 knockdown cells failed to efficiently accumulate BRCA1 to sites of DNA damage. Consequently, the observed phenotype after USPL1 knockdown mimics the defects seen in BRCA1 deficient cells at several levels, such as impaired RAD51 loading on damaged chromatin and hypersensitivity to PARP inhibition Conclusions: In this project we identify USPL1, a protein with poorly understood functions, as a guardian of genomic stability. Our findings suggest that USPL1 plays a potential role in the regulation of BRCA1, a key tumour suppressor in humans. Our future goal is to characterize the functional relationship between USPL1 and BRCA1 in detail. V 120 Staðbundin lyfjagjöf til meðhöndlunar á algengum kvillum í munnslímhúð Þórdís Kristmundsdóttir1, W. Peter Holbrook2, Skúli Skúlason3, Halldór Þormar4 1Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 2tannlæknadeild Háskóla Íslands, 3Líf-Hlaup ehf., 4líf-og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands phol@hi.is Inngangur: Skortur er á hentugri meðferð til meðhöndlunar sjúkdóma í munnslímhúð. Undanfarin ár hefur í samstarfi tannlæknadeildar og lyfjafræðideildar verið unnið að þróun nýrra leiða í meðferð algengra munnholssjúkdóma. Sú vinna hefur beinst að notkun á sýklalyfinu doxýcýklíni og á mónóglýceríðinu mónókaprín. Doxýcýklin er í lágum skömmtum hemill á matrix metallapróteinasa og getur dregið úr bólgumyndun í slímhúð. Mónókaprín hefur sýnt virkni gegn bakteríum og veirum. Efniviður og aðferðir: Lyfjaformin sem hafa verið þróuð fyrir virku efni eru lausnir og vatnssækið hlaup sem loðir við slímhúð, en einnig var tannlím notað sem burðarefni. Framkvæmdar hafa verið klínískar rann- sóknir: 1) Virkni hlaups sem innihélt mónókaprín og doxýcýklín í lágum styrk var prófað í tvíblindri rannsókn gegn HSV-1 sýkingum; 2) virkni doxýcýklínhlaups var prófað í tvíblindri rannsókn við munnangri (ap- hthous ulcer); 3) virkni mónókapríns í vatnssæknu hlaupi og í tannlími gegn Candida sveppum í munnholi var prófuð. Niðurstöður: 70% munnangurssára gréru á þremur dögum eftir með- ferð með doxýcýklínhlaupi en 25 % hjá viðmiðunarhópi (p<0,005). Rannsókn á herpes labialis sýndi að meðferð með mónókaprín og dox- ýcýklín hlaupi stytti tímann sem sár voru að gróa um tvo daga (p<0,05). Niðurstöður benda til að mónókaprín í tannlími sé vænlegur kostur til að hindra vöxt Candida undir gervitönnum. 3% mónókaprínblanda hamlar sveppavexti og er hentug til áframhaldandi prófana í klínískum rannsóknum til að kanna möguleika á að fyrirbyggja sveppasýkingar undir gervitönnum. Ályktanir: Niðurstöður sýna að unnt er að bæta meðferð algengra kvilla í munnholi með lyfjaformum sem innihalda mónókaprín og doxýcýklín í lágum styrk. V 121 Discontinuation of tumor necrosis factor alpha (TNFα) inhibitors in rheumatoid arthritis (RA) and psoriatic arthritis (PsA) Þórunn Óskarsdóttir1, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir1,2, Pétur Sigurður Gunnarsson1,2, Þorvarður J. Löve1,3, Björn Guðbjörnsson1,3 1Landspítali University Hospital, 2Faculty of Pharmacology, University of Iceland, 3Faculty of Medicine, University of Iceland thorunos@landspitali.is Introduction: Safety and efficacy of TNFα treatment is of utmost imp- ortance. The object of this study was to explore the reasons why patients with RA and PsA discontinue TNFα inhibitor treatment (adalimumab, etanercept and infliximab). Methods and data: Data is from ICEBIO, the medication prescription
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.