Úrval - 01.02.1967, Síða 6

Úrval - 01.02.1967, Síða 6
4 landi er gulleignin svo mikil, að talið er, að um 160 milljarðar kr. mundu bætast við hinn opinbera gullforða ef það kæmi allt til skila. Ennþá áfjáðari gullsafnarar en Frakkar eru Indverjar. Þegar mon- súnvindunum lýkur, leggja arabísk seglskip með leynilegan gullfarm upp frá Dubai við Rauðahaf og taka stefnuna til Indlands. Hinar földu gullbirgðir, sem þessi skip hafa meðferðis, eru komnar frá við- skiptamiðstöðvunum í Lundúnum og ætlaðar til að seðja áfergju Indverja í hinn bjarta málm. Þeir borga um 2300 kr. fyrir únzima (31 gr.) og er ágóði smyglaranna þá 460 krónur á únzuna, að frádregnum tilkostnaðL Áætlað er, að á árinu 1966 hafi 6 milljón únzur af skíragulli runn- ið til Indlands. Ef miðað er við útlausnarverðið, 1500 kr. á únzuna, þá jafngildir þetta 9000 milljónum króna. Ef keypt hefðu verið mat- væli fyrir þetta verð, hefði margur fengið að éta, sem soltið hefur heilu hungri. STEINALDARHU GMYNDIR UM FJÁRMÁL. Efnafræðingurinn og háskóla- rektorinn James Callaghan kallar það tiltæki að fara að láta gullið eitt ráða stefnu viðskipta, sæmandi steinaldarmönnum einum. Flestir á- hugamenn um þessi mál hafa verið á sömu skoðun. Fyrir þremur ár- um var herra Rueff af flestum tal- inn hlægilegur sérvitringur, þó að hann væri vist háskólamenntaður í hagfræði og hefði gegnt ein- hverjum fjármálastöðum. En svo ÚRVAL gerðist það að hann náði áheyrn De Gaulles. En nú í ársbyrjun hafði herra Rueff einnig unnið áheyrn, ef ekki hjörtu, ýmissa voldugustu peninga- manna og hagfræðinga í Bretlandi. Einn af heldri mönnum í fjálmála- miðstöðinni City kallaði hann „á- hrifamesta fjármálasnillinginn, sem komið hefur fram síðan Keynes leið.“ En mikilsmetinn ráðunautur ensku stjórnarinnar andvarpaði: „Hann hefur ekki lært neitt í 42 ár.“ En karlinn er 71 árs, og hvað klæðaburð hans snertir, þá er hann óaðfinnanlegur. Herra Rueff á nú svo ört vaxandi fylgis að fagna að lítið verður um næði hjá honum. Hinar miklu ráða- gerðir og deilur sem nú um skeið hafa gengið um það hvernig eigi að fylla peningaþörf mannkynsins, ná nú langt út fyrir fjármálaráðuneyt- in og stórbankana. Menn eru að verða sífellt óánægðari með það sem þeim finnst vera getuleysi hinna miklu fjármálahöfðingja við að ráða fram úr vandanum. Þegar svo er komið, fjölgar þeim óðum, sem láta heillast af hinni sléttfeldu röksemdaleiðslu Rueffs um að láta gullið ráða gildi peninga. Það sem þeir reka fyrst augun í er sú tillaga hans að tvöfalda gullverðið, og er það þó aðeins eitt atriði af mörgum í áætlun hans. Bandaríkin ákváðu verðið 35 dollara fyrir únzuna (1500 kr.) árið 1934 og hefur það haldizt óbreytt síðan. Á þeim tíma hefur allt verðlag tvö- faldazt og rúmlega það. Yrði gull- verðið nú tvöfaldað, þá ætti engin hætta að þurfa að vera á því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.