Úrval - 01.02.1967, Page 40

Úrval - 01.02.1967, Page 40
38 ingi og naut hverrar einustu sögu af því tagi. Tvær fjölskyldur í lítilli borg einni í Oklohoma komu fram með þessum vinnubrögðum, sem fulltrú- ar 104 þúsund heimila í grennd- inni. Ein kona, sem auðvitað var einnig fulltrúi 52 þús. annarra kvenna, sagðist opna fyrir sjónvarp- ið á morgnana og hafa það opið all- an daginn til að róa vöggubarn sitt. Nielsenstofnunin notar enn sama lterfi, hefur að vísu fjölgað úr- taksheimilunum lítið eitt þannig að þau eru nú 1130, sem eiga að vera fulltrúar 52,6 milljónir sjónvarps- heimila, svo að ástandið hefur ekki skánað að marki síðan áðurnefnd rannsókn fór fram. Hlutfallið er þannig nú 1 fyrir hverja 46.500 sjón- varpsheimili, sem þýddi í hliðstæðri könnun um mataræði fólks, að ef einhverjum einum fyndist úldið kjöt gott, en það fólk er til, þá væri ályktað að úldið kjöt væri étið á 46.500 heimilum. Um það leyti, sem menn voru sem ákafast að velta vöngum yfir haldieysi þessara skoðanakannana, var ungur útvarpsvirki að snæðingi með flugvirkja einum, forstjóra fyrir Federal Aviation Agency, og var hann viðskiptavinur firma þess, sem David Nicholson vann fyrir. Hvorugur þessara manna, hafði neinn sérstakan áhuga á skoð- anakönnunum sjónvarpsstöðvanna, en annar þeirra, Jenks, var að tala um einkennilega reynslu, sem hann hafði orðið fyrir í starfi sínu. Fyrir fjórum eða fimm árum hafði stofnun sú, sem hann veitti ÚRVAL forstöðu, glímt við vandamál í sam- bandi við galla á blindflugstækj - um og við rannsókn virtist koma í ljós að sjónvarpstæki hefðu áhrif á blindflugstæki flugvallanna og vélanna. Jenkins hafði þá tekið sér flug- vél og flogið yfir borgina Philadel- phiu, kvöld eitt, þegar mikil orr- usta var háð í sjónvarpinu, og tal- ið var öruggt, að sem flest sjón- varpstæki væru opin. Hann hafði blindflugstækin í gangi og kom þá í ljós að þau trufluðust ekki af merkjum frá sjónvarpstækjunum, en það var greinilegt að þau gátu náð þeim, ef þau voru stillt á þá tíðni, sem viðkomandi sjónvarps- stöð sendi út á. Það hrópaði enginn, Eureka! (ég hefi fundið það), en þeir félagar, gerðu sér strax ljóst, þar sem þeir sátu að snæðingi og ræddu málið, að hér myndi vera fólgnir marg- víslegir möguleikar. Nicholson og félagi hans einn í útvarpsvirkjun, Mixsell, höfðu unnið að tæki, ekki ólíku því, sem hér myndi um að ræða fyrir útvarpsstöð eina og Nicholson var viss um, að hægt væri að búa til tæki, sem myndi ef flog- ið væri yfir borgina, leiða í ljós hversu mörg sjónvarpstæki væru opin, hverju sinni. Þessir þrír, Nicholson, Jenkins og Mixsell fengu nú í lið með sér fleiri menn og mynduðu félagið Televis- ion Audit Corp og voru svo ráðnir í þessu, að þeir sögðu allir upp hin- um ágætu störfum, sem þeir höfðu fyrir. Þeir byrjuðu á því að fara af stað í lítilli bifreið, og héldu upp í hlíð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.