Úrval - 01.02.1967, Page 61

Úrval - 01.02.1967, Page 61
P ERÚ 59 Iquitos kemur ferðalangnum fyrir eins og heimur út af fyrir sig, bleyta í útjöðrum hennar, borgar- lífið hálflamað af hitanum, en þó er einhver ævintýrablær yfir borg- inni og margt er þar um einkennilega menn, enda virðist hún órafjarlæg öllu sem heitir umheimur. Borgin er hreint ekki óþrifaleg, en þó sveima hrægammar yfir Malecón, blautri aðalgötu niður við fljótið. Stundum er ofsahiti í einn eða tvo daga, en þá fer að rigna og loftið að kólna. Indíánarnir eru meirihluti íbú- anna. Margir þeirra, sem búa í nágrenni borgarinnar eru enn á steinaldarstigi, bera varaskraut og sverfa tennur sínar í odd. Sumir þeirra eru smeykir við útlendinga af því að þeir hafa heyrt, að þeir séu að sækjast eftir mannístru, sem notuð sé í kjarnorkusprengjur, og fara þar nær um hugarfarið en efnafræðina. En okkur var sagt að sumir Indí- ánar væru glaðlegir í viðmóti og bærust á með sólgleraugum og því að reykja filtersígarettur. A sumum þeirra má sjá djúpt far í ennið und- an fargi útbúnaðar þess sem hafður er þegar þeir bera byrðar á höfð- inu. Auk annarra algengra fæðuteg- unda þá lifa menn í Iquitos á leche caspi, eins konar trjásafa, sem notaður er við framleiðslu tyggi- gúmmís. En verðmætasti útflutn- ingurinn frá Iquitos, er lifandi fugl- ar, eðlur með rák eftir hryggnum, okelot-ar (e.k. hlébarðar), og fjöl- margir hitabeltisfiskar. Seldir eru um 50.000 apar á ári hverju. Þar eru líka einhverjir mestu orkideu- garðar í heimi, sem ungur Ame- ríkumaður að nafni Lee Moore hef- ur komið upp, og selur þaðan hundruð afbrigða. í hverri viku fara fallbyssubátar með lækna, hjúkrunarkonur og kennara í vitjunarferðir um hinar ýmsu þverár Amazóns, til hinna einangruðu þorpa sem standa á bökkunum. Tæknimenn koma með útvarpstæki sem á að nota til upp- fræðslu þorpsbúa, og læknar og tannlæknar veita hjálp. Veikir menn eru fluttir til borgarinnar. Þessir bátar eru helzti tengiliður þorpsbúa við hið skipulagða þjóð- félag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.