Úrval - 01.02.1967, Síða 91

Úrval - 01.02.1967, Síða 91
HINN DÁSAMLEGI HEIMUR 89 þess a'ð halda í áttina frá maura- búum þeim, sem þeir voru að reyna að komast til. Santschi gat ekki komið með neina útskýringu á niðurstöðum einnar tilraunar sinnar. Hann setti d.iúpan kassa, sem var opinn að ofan, umhverfis maurafylkingu, og komst að því, að maurarnir héldu áfram í sömu átt, þótt þeir gætu ekki séð sólina. Það var ekki fyrr en dr. Karl von Frisch uppgötvaði það mörgum árum síðar, að hunangs- býflugur gátu greint „pólariserað" ljós, að lausn fannst á ráðgátu þess- ari. Mannlegt auga fær ekki greint „pólariserað“ ljós hjálparlaust, en það getur hunangsbýflugan ekki síður en maurarnir hans Santschi. Ef maður snýr sér við, meðan maður virðir fyrir sér sjóndeildar- hringinn í gegnum „pólariseraða“ filmu eða „póliseringarfilti" ljós- myndavélar, getur maður greint, að himinninn dökknar þannig, að ..hann myndar rétt horn við sólina. Von Frisch komst að því, að býflug- urnar gátu með hjálp þessa fyrir- brigðis áttað sig á því, hvar þær voru staddar og í hvaða átt skyldi halda, þó þær gætu ekki séð nema iítinn hluta himins. Enn skilja menn ekki fyllilega, hvers konar skyn- færi mun hér vera um að ræða hjá býflugunum. Þegar leitarflugur finna gnægð hunangs, snúa þær aftur til kúpa sinna og hefja þar hina svokölluðu ,,hunangsdansa“, þær dilla aftur- endanum sífellt til í dansi sínum. Þangað til alveg nýlega álitu menn, að orðsending sú, sem þær væru að koma til skila með dansi sínum, hljóðaði eitthvað á þessa leið: „Ég hef íundið blóm með hunangi í. Fárið og finnið þau.“ Það var Karl von Frish, sem upp- götvaði, hver er hin raunveruleg'a merking dans þessa. Hann hefur stundað skordýrarannsóknir sínar í samtals 40 ár og hlotið heimsfrægð fyrir. Er þar um að ræða eitt af meiri háttar vísindaafrekum 20. aldarinnar. Líklega er þetta þýðing- armesta framlag til vísindagreinar þeirrar, er beinist að hegðun og at- ferli dýranna. Árangur hans og niö- urstöður voru svo íurðulegar, að h?nn gat alls ekki trúað þeim sjálf- ur. En aðrir vísindamenn hafa nú sannprófað allar hans niðurstöður í öllum smáatriðum. Dr. von Frisch setti skál fulla af hunangi fyrir býflugurnar. Þegar leitarflugurnar fundu hana, merkti hann þær með rauðri máln- ingu. -Síðan fylgdist hann með því í gegnum glervegg, er þær snéru heim til kúpunnar og hófu hunangs- dans sinn. Mokkrar hinna býflugn- anna eltu þær til baka til skálarinn- ar. Smám saman virtust fregnirnar hafa dreifzt út á meðal hinna, að það hefðu fundizt nægar birgðir hunangs. í mikilli æsingu fóru bý- flugurnar nú að fljúga í áttina til skálarinnar. Von Frisch komst að því, að í dansi sínum gefa býflugurnar til kynna bæði hina réttu stefnu og fjarlægð til hunangsbirgðanna. Væri hunangið í meira en 90 metra fjar- lægð, mynduðu leitahbýfluguk'nar töluna 8 með dillhreyfingum sín- um. Stefna hreyfingarinnar við miðju áttunnar gaf til kynna stefn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.