Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 116

Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 116
114 ÚRVAL ist mikið. Það var líkt og ég væri lokuð inni í vítahring. Ég vildi, að barnið mitt yrði sjálfstæð vera, en mín eigin hegðun varð samt til þess að auka vanmáttarkennd hennar og ósjálfstæði. Ég træddi vandamál þetta við Mike. Við gerðum okkur grein fyr- ir því, að á þessu fyndist sjálfsagt engin tafarlaus lausn. Við gátum ekki vænzt þess, að hún yrði sjálf- stæð tilfinningalega að nokkru marki, fyrr en hægt væri að ,vinna bug á líkamlegum vanmætti henn- ar og auka hreyfingarmöguleika hennar. P En Mike tók það einnig fram, að við mættum samt ekki gefast upp fyrir fram, hvað snerti þennan þátt í þroska Debbie. Hann sagði, að það hlytu að fyrirfinnast árangursríkar aðferðir til þess að koma henni til hjálpar á þessu sviði, bara ef við reynum a föllum lífs og sálarkröft- um að uppgötva þær. Mike sagði, að sér fyndist til dæmis, að ég væri allt of ósveigjanleg, hvað þjálfunar- áætlun Debbie snerti. „Leyfðu henni að komast upp með svolít- inn mótþróa stöku sinnurn," sagði hann. „Hún er þó að minnsta kosti að tjá sjálfa sig, þegar hún segir nei. Þar er um að ræða hennar eigin persónuleika, en ekki þinn. Þú verður líka að sjá henni fyrir svo- lítilli skemmtun. Farðu einstaka sinnum með hana út af heimilinu og sýndu henni eitthvað skemmti- legt, eitthvað, sem er nýstárlegt í hennar augum. Bjóddu einhverjum krökkum að koma hingað til þess að leika sér við hana. Það mun reynast auðveldara fyrir hana að sætta sig við þetta, þegar hún finn- ur, að fleiri en fjölskyldumeðlim- irnir taka henni eins og hún er, en útiloka hana ekki. Ég sá, að Mike hafði mikið til síns máls í þessu efni, og ég byrj- aði strax að fara að ráðum hans. Hið nýja félagslíf Debbie hófst með heimsóknum Marks litla Yeslow. Þetta var skapgóður, þriggja ára drenghnokki, frjálslegur og út- hverfur. Hann virtist sem sniðinn fyrir Debbie í þessu efni. Það var Mark, sem sýndi Debbie litlu, hversu félagsskapur og vin- átta er mikils virði. Þegar hann kom í fyrstu heimsóknina, sat hann inni í leikfangaskápnum og hugaði að alls konar bílum, meðan Debbie hélt áfram þjálfunaræfingum sín- um. Ég hélt, að hún tæki varla eftir nærveru hans. Þau sögðu ekki eitt orð hvort við annað allan morg- uninn, en þegar kominn var tími til að Mark litli færi heim, vildu þau fá að hittast aftur. f næstu viku þurfti frú Yeslow nauðsynlega að skreppa í bæinn og hún fékk að skilja Mark litla eftir heima hjá okkur. Og þegar hún kom að sækja hann tveim tímum seinna, spurði Debbie einmitt þeirrar spurningar, sem ég hafði þráð að heyra: „Af hverju var Mark hérna hjá okkur aleinn, en ekki með mömmu sinni?“ „Af því að hann Mark vinur þinn er mjög fullorðinslegur, lítill drengur,“ svaraði ég og lagði mikla áherzlu á svar mitt. f fyrstu gerði Debbie sér ekki grein fyrir því, að þessi orð mín höfðu að geyma persónuleg skila-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.