Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 118

Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 118
116 ÚRVAL lýsingaspjaldapappír, teiknaði rautt epli á hana og skrifaði þar á með risavöxnum stöfum: ÞETTA ER EPLI. Það tók Debbie nú bara tvo daga að ráða við orðið „þetta“, og þaðan í frá notaði ég þessa aðferð til þess að kynna óhlutkennd orð. Ég bjó til einfalda setningu með nýja orðinu í. Nú miðaði okkur aftur drjúgum við lestrarnámið, og nú hafði ég fundið þrep, sem greiddi okkur göngu frá einföldum orðum til fyrstu bókanna hennar. Skriftin var enn sama vanda- málið. Hún var alveg herfileg. Debbie var illa við að skrifa í sand eða mála stafi með sjálfum fingr- unum. Og hún hélt áfram að mynda sama óskiljanlega párið, sem ein- kennandi var fyrir allar tilraunir hennar með notkun blýants. Við reyndum alls konar tæki hvert af öðru, litblýanta, liti og fleira, en það skipti engu máli, hvert tækið var. Hún gat ekki beitt því, svo að vit væri í. Henni virtist jafnvel ekki þykja gaman að því að krassa. Skriftarleikni Debbie olli mér sárra vonbrigða, en framfarir hennar á sviði snertiskynsins bættu ríkulega fyrir það. Ég var ánægð og undrandi í senn. Debbie gat þekkt í sundur tíu mismunandi efn- ispjötlur í poka, án þess að horfa á þær. Húnn fann það við snert- ingu. Ég skrifaði nöfn hinna ýmsu efna á spjöld, „flauel“, „ull“, „brókade" og svo framvegis og gerði þetta þannig erfiðara fyrir hana. Henni þótti mjög gaman að finna rétta efnið og leggja pjötl- una ofan á rétt spjald. Við fórum aftur í heimsókn til Domanstofnunarinnar í febrúar, og starfsfólkið virtist vera mjög ánægt með árangur okkar. Debbie var nú næstum hálfs fjórða árs, og við höfðum aðeins fengizt við þessa þjálfun í 6 mánuði. En hvílíkar breytingar höfðu ekki orðið á ástandi hennar á þessum stutta tíma! Augu hennar voru nú skær og leiftrandi, bros hennar glaðlegra og svipur hennar lifandi og fullur áhuga á umhverfinu. Handhreyfing- ar hennar voru nú ekki eins klunna- legar og áður. Hún gat notað hend- urnar af meiri leikni og nákvæmni. Hún gat nú beitt fótum sínum tals- vert, er hún skreið. Hún gat lesið orð. Hún gat setzt upp og setið uppi, að vísu í fremur óeðlilegri stell- ingu. Árangurinn af allri þessari vel- gengni varð sá, að enn var þjálf- unin aukin. Hið eina, sem olli okk- ur miklum og óvæntum vonbrigð- um, var viðhorf starfsfólksins gagn- vart hinni nýju setstellingu Debbie. „Þetta er „Godoffel“-stellingin,“ sagði hr. Doman afdráttarlaust. Það liðu nokkrir mánuðir áður en ég gerði mér grein fyrir því, að þegar starfsfólkið ræddi um „Godoffel“-stellinguna, var það bara að breiða yfir hina raunveru- legu merkingu orðsins með því að breyta því svolítið. Það átti við „God-awful“-stellingu (hræðilega stellingu). SKRIÐIÐ Á MAGANUM, ÁÐUR EN FARIÐ ER AÐ SKRÍÐA Á FJÓRUM FÓTUM Starfsfólk stofnunarinnar gerir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.