Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 12

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 12
10 ÚRVAL izt eftir mik'lar rannsóknir að fram- leiða gler, sem þykir mjög öruggt. Þetta er öryggisgler blandað sér- stöku plastefni. Glerið er bæði þykkra og hefur meiri samloðun en venjulegt öryggisgler. Þegar fimm punda kúlu er hent í rúðuna úr tæplega sjö metra fjar- lægð, brotnar rúðan, en í stað þess að hrökkva sundur, þenst rúðan eða bólgnar út líkt og blöðrugúmmí og rúðubrotin sökkva í plastefnið. Allir nýir bandarískir bílar eru nú búnir þessum framrúðum. Rann- sóknir á 200 slysum á bifreiðum útbúnum þessu gleri sýndu, að ein- ungis í einu tilfellanna hafði öku- maður farið í gegnum rúðuna. í læknisfræðinni væri ef til vill hægt að bjarga þúsundum manns- lífa með sérstöku glerafbrigði, sem líkast er langri og mjórri spagetti- lengju. Þetta er sjónþráðurinn. Hann er gerður úr hundruðum þús- unda örfínna glerþráða. Hver þráð- ur flytur Ijósið jafnlangt lengd sinni. Ef iitið er inn í annan endann sést út um hinn og þótt bundinn sé hnútur á þráðinn og hann beygður fyrir horn, sést ekki síður í gegnum hann. Hingað til hafa læknar aðeins get- að rannsakað hjartalokurnar með því að gera uppskurð á hjartanu. Á tilraunum, sem nú eru gerðar á dýr- um, er örfínn sjónþráður þræddur eftir æði og inn að hjartanu. Þá má tengja stækkunarlinsu við þráð- inn og taka mynd í gegnum hann. Læknar nota nú þegar þessa aðferð við rannsóknir á meltingarfærun- um, er þá þræðinum stungið upp í sjúklinginn og niður í magann. f tilraunum til að ná aftur glöt- uðum mörkuðum hefur gleriðnað- urinn reynt að framleiða geysi- sterkar flöskur, sem einnig eru nægilega léttar og ódýrar þannig, að þeim megi fleygja að lokinni notkun. Rannsóknir sýna, að þótt glerið sé nægilega sterkt, getur lít- ill brestur í því dregið að miklum mun úr styrk flöskunnar. Þá er flöskunni hættast við að brotna á hliðunum. Vinnur nú gleriðnað- urinn að því að framleiða flöskur, sem eiga að verða mikið tækni- undur ,og eru bæði léttari og ódýr- ari en venjulegar flöskur. Einnig hefur verið framleitt efni, sem flöskur eru húðaðar með og á að gera þær mun endingarbetri. Vegna þess hve mikið er reist af gluggalausum byggingum, hefur gleriðnaðurinn reynt að fitja upp á ýmsum nýjungum. Til dæmis er nú framleitt gler, sem blandað er málmsýrum. Endurkastar það hita og sólargeislum og dregur því úr kostnaði við hitajöfnunarkerfi. Þegar verður farið að leita í stór- um stíl að málmum á sjávarbotni, mun gler gegna miklu hlutverki, því að það harðnar og styrkist eftir því, sem þrýstingur sjávarins eykst. Málmplötu, sem þola á 4500 punda þrýsting á ferþumlung á 10.000 feta dýpi, verður að styrkja með því að auka þykkt hennar. Sami þrýsting- ur styrkir hins vegar glerið. Ástæðan er sú, að gler brotnar vegna þenslu, — þegar glermóli- kúlin rifna sundur. í vatni, þegar þrýstingurinn er jafn á allar hilðar, þrýstast gler-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.