Úrval - 01.03.1968, Síða 16

Úrval - 01.03.1968, Síða 16
14 URVAL Bílalest um jarögöng. um og túnskikum. Unga fólkið þyrp- ist þaðan í borgirnar, sem þegar voru yfirfullar af fólki. Það gat ekki afborið þá tilhugsun að verða að ganga tveggja klukkutíma leið til vinnu í bæjum niðri í dalnum fyrir neðan og aðra tveggja klukku- tíma leið heim að kvöldi. Þetta vandamál er að leysast smám sam- an, því að nú þegar hafa verið lögð „taugakerfi“ fyxir 100 slíka dráttarvagna, og enn er haldið áfram. Nýtt líf er að færast í þorp- in, sem voru að því komin að deyja út. Þar eru að rísa upp lítil gisti- hús fyrir skemmtiferðamenn á sumrin og skíðafólk að vetrinum. Það er eftirminnileg reynsla að ferðast upp á fj all í sveiflandi drátt- arvagni. Leiðin liggur sífellt upp í móti, yfir hrikalegar gjár, æðandi fljót og upp á þverhnipt hamra- björg. En að lokum stanzar vagn- inn á ákvörðunarstaðnum, í töfr- andi smáþorpum líkt og t. d. þorp- inu Mund, sem er nálægt Brig í suðurhluta Sviss. Taugarvagninn, sem gengur til Mund, gerir mönnum nú fært að komast þangað á sjö mínútum, en áður kostaði þetta erfiða, tveggja tíma fjallgöngu. Litli vagninn ber aðeins 8 farþega í einu. f honum er aðeins um stæði að ræða. Mund var að deyja út, en nú ólgar þar nýtt líf og kraftur. Otto Pfammatter, eigandi litla, snyrtilega gistihússins í Mund, talar fyrir munn þúsunda fjallabúa, þegar hann segir: „Við getum farið í kvikmyndahús í bæj- unum niðri í dalnum, jafnvel einn- ig að vetrarlagi. Áður nutu börnin hérna aðeins 6 vetra skólagöngu. Nú getur unga fólkið sótt gagn- fræðaskóla niðri í dalnum, og sumt af því heldur jafnvel áfram í menntaskóla og háskóla. Þetta virð- ist kannski ekki stórvægilegt í fljótu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.