Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 22

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 22
20 ÚRVAL samtímis um nokkurt tímabil, apa- maðurinn og Neanderdal-maðurinn. Fyrir 40 árum trúði því enginn, þó að Gerasimov segði það, að unnt mundi vera að gera nákvæma eft- irmynd af andliti manns, þó að ekki væri eftir öðru að fara en höfuð- kúpunni. En Gerasimov fullyrti að dánargrímur mundu ekki vera betri heimildir um útlit manns en þessar eftirlíkingar. Auk þess mundu þær iðulega geta sannað af hverjum sú höfuðkúpa væri sem fundizt hefði, ef vafi léki á um það. Hann sagði sem satt var, að mannfræð- ingum væri það auðvelt að ákvarða af hvaða mannflokki, svörtum, hvít- um eða gulum, hauskúpan væri, og hví þá ekki að reyna þetta á kúpum sem sagðar voru af mönn- um frægum úr sögum: Hannibals, Tamerlanes og Napoleons? Gerasimov hafði einkum mann- fræði í huga, en glæpamálasérfræð- ingar biðu með óþreyju eftir nið- urstöðum af rannsóknum hans. Og svo gerðist það dag nokkurn, að honum var færð hauskúpa og hann beðinn að móta andlitð við hana. Grunur lék á að kúpan væri af konu, sem horfið hafði, og aldr- ei upplýstst hvað af henni var orð- ið. Gerasimov mótar aðaldrætti and- litsins eftir lögun hauskúpunnar. Þá hefst aðalvandinn, en hann er sá að finna hvernig eigi að fylla þetta út, svo að sem minnstu skeiki frá því sem var, en samt má þetta takast, einkum með aðstoð X- geisla-ljósmyndanna. Gerasimov er manna fróðastur um andlit, hvernig þau skapast og á af þessu mikið safn. Erfiðast er að móta nef og eyru. Tilölulega auðvelt er að móta augun, því brjósk og bein í augnatóttinni segja til um það hvernig þau litu út, svo ekki skeikar miklu. Jafn- vel einkenni eins og arnarnef eða kónganef og slaka neðrivör — en þetta fylgir oft háum aldri, — er unnt að geta sér til um, því það setur mark sitt á beinin. Og auð- vitað gera það líka öll meiðsli og ör, þau segja greinilega til sín. En þessi hauskúpa, sem Gera- simov var fengin, var nokkuð tor- veld viðfangs. Vinstri helmingur var eins og eðhlegt mátti teljast, en hinn hafði engin einkenni, sem unnt var að henda reiður á. Þetta benti til þess að taugarnar í hægri helmingi kúpunnar hefðu rýrnað vegna þess að vöðvarnir hefðu lam- azt. Margar tennur vantaði og gerði það mun erfiðara fyrir, því munn- svipur andlits setur á það einna skýrast mark. Samt tók Gerasimov ótrauður til verka við að móta andlit við þessa undarlegu hauskúpu. Hann gat greint aldurinn af liðamótum, og taldi konuna hafa verið 32—36 ára þegar hún dó. Einnig var það full- ljóst að kúpan var af konu. Rann- sókn á holunum, þar sem tennurnar höfðu setið, sýndi það að tennur hennar höfðu verið heilbrigðar mestalla ævi hennar. Þessvegna hlaut neðri kjálki hennar að vera heill og óvisnaður. Þetta virtist allt standa heima, því þegar hann sýndi myndina full- mótaða þeim, sem höfðu fært honum hauskúpuna, þóttust allir þekkja þar horfna frændkonu sína. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.