Úrval - 01.03.1968, Page 43

Úrval - 01.03.1968, Page 43
aLendingin á tunglinu, sem svo vel tókst bæði hjá geimfari Banda- ríkjamann og Sovét- manna, og rannsóknir þær á náttúrufari tunglsins, lands- lagi þar og ásigkomulagi jarðvegs- ins, allt hefur þetta feikna þýðingu fyrir geimfara, sem þar hyggjast stíga á land, og einkum að því er snertir ferðir þeirra um þennan framandlega hnött. Frekari rann- sóknir munu veita okkur fyllri og nákvæmari þekkingu á tunglinu, svo að hafa megi til hliðsjónar við undirbúning mannaferða þangað, þannig að þeim verði gert lífvænt á tunglinu þegar er þeir koma þang- að. Nú mun margur spyrja, sem von er, í hvaða tilgangi ferðir þessar muni vera farnar og hvaða gagn muni að þeim verða. Rannsóknaþörf og þrá er mönn- um í blóð borin, að vilja kanna allt og skilja allt. Tunglflug, ásamt því sem á eftir mun koma, rannsókna- stofnanir og athugunarstöðvar, sem þar munu verða settar upp, munu marka tímamót í þróun mikilvægra vísindagreina og tBdkrii. Tunglið, sem engan lofthjúp hefur, býður upp á hin beztu skilyrði til stjörnu- athugana, hverju nafni sem nefnist, og athugana á rafsegulmagnsbylgj- um og öðrum útgeislum utan úr geimnum. Þarna ætti að vera unnt að koma upp stöð til athugunar á sólinni, svo sjá megi fyrir, hverra breytinga er þar að vænta á hverj- um tima, og að finna hvernig hin ýmislega þróun jarðeðlisfræðilegra fyrirbæra gerist, sem háð er tilkomu TUNGL OG MENN Eftir YURI GAGARIN, hinn fyrsta geim- fara og VLADIMIR LEBEDEV, M. D. hinnar miklu tækniþróunar mann- kynsins. Jarðfræðirannsóknir á tunglinu munu vafalaust varpa skýru ljósi á vafamál varðandi uppruna og þró- un sólkerfisins, og þó einkum hnatt- arins, sem við byggjum, og veita okkur fyllri skilning á þeim nátt- úrulögmálum, sem liggja til grund- vallar fyrir myndum og dreifingu málma hér á hnettinum. Á tungl- inu mætti gera fyrirtaks athuganir bæði veðurfræðilegar, haffræðileg- ar og ýmsar fleiri. Einnig mætti segja fyrir um veður miklu lengra fram í tímann og nákvæmar en ennþá er unnt, og mundi þetta reynast mjög hagkvæmt landbún- aði, samgöngum og iðnaði. Mörg önnur vísindi mætti nefna, bæði á sviði vélfræði, rafeindafræði, efna- og eðlisfræði í lofttómu rúmi, 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.