Úrval - 01.03.1968, Síða 78

Úrval - 01.03.1968, Síða 78
76 ÚRVAL Þeir vissu, að það, sem gerzt hafði, var aðeins byrjunin á enn stærri atburðum. Innblásnir heilögum anda fetuðu þeir í fótspor meistarans og fluttu fagnaðarerindið „öllum líf- verum.“ Jakob Zebedesson, var fyrstur lærisveinanna til að þola píslar- vættisdauða. Lét Heródes konung- ur taka hann af lífi. Pétur hélt til Rómar og er talið, að hann hafi verið krossfestur að boði Nerós. Sagan segir, að allir hafi lærisvein- arnir dreypt af sama bikar og meistarinn og fórnað lífi sínu sigri hrósandi vegna hugsjónar sinnar. Tólf menn valdir að því er virð- ist af handa hófi, mynduðu þannig hið lifandi samband milli Krists og kristindómsins. Þeir sigruðu heim- inn, eins og Jóhannes hafði spáð, og þremur og hálfri öld síðar var kristni lögleidd í rómverska keis- aradæminu. Eigi hjónband að verða velheppnað, er það nauðsynlegt að verða ástfanginn mörgum sinnum ............ og alltaf í sömu persónunni. Mignon McLaucftilin. Tveir prestar, fyrrverandi starfsbræður, hittust i næstu veröld: „En hve Himnaríki er dásamlegur staður, eftir að maður hefur eytt ævi sinni sem sóknarprestur!" „Vinur minn, þetta er alls ekki Himnariki.“ Séra Brian Brindley, sóknarprestur við Kirkju heilagrar þrenningar í Reading, sagðist efast stórlega um, að sú staðhæfing John Lennons, að þeir Bitlarnir væru vinsælli en Jesús, hefði við nokkur rök að styðjast. Varð hon.um svo að orði: „ViÖ höfurn fleiri áheyrendur, þeg- ar á heildina er litið, og sýning okkar hefur gengið miklu lengur." Biskup einn var að vígja nýja kirkju í Afríku og varð að sitja á sápukassa, þar eð kirkjan var ekki alveg tilbúin. í miðri guðsþjón- ustunni brotnaði kassinn skyndilega, og biskupinn datt endilangur á góifið. Það heyrðist enginn hlátur né hvísl meðal kirkjugesta. Að athófninni lokinni óskaði biskupinn prestinum til hamingju með hina vel siðuðu safnaðarmeðlimi hans. Þá svaraði prestur: „Þeir héldu bara að þetta væri einn þáttur athafnarinnar, herra." Meðan dr. Leonard Wilson, biskupinn af Bir.mingham, var stríðs- fangi Japana í Singapore i síðustu heimsstyrjöld, var honum bannað að prédika. Þess í stað myndaði hann þá fimleikaflokk, og gerðu fang- arnir likamsæfingar í réttu hljómfalli við eftirfarandi söng: „Einn .... tveir.... þrír.... fjórir.... treystið þið guði..... Einn.... tveir.... þrír. . .. fjórir.... missið ei móðinn.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.