Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 103

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 103
ST. BERNHARÐSHUNDURINN ER ENN Á VERÐI 101 er leitt loft niður í holuna um ör- mjótt gat. Maður á að geta lifað þarna niðri, sex til tíu fet undir yfirborðinu í 30 mínútur eða svo. Hlutverk hundsins er síðan að finna hvar holan muni vera og krafsa sig niður til mannsins. Þetta atriði er endurtekið þar til hundurinn er orð- inn svo leikinn, að honum mistekst aldrei að finna manninn. Næst er hundurinn látinn leita uppi tvo menn og er þá annar miklu dýpra en hinn, kannske 13 til 20 fet undir yfirborðinu. Síðasti liðurinn í æfingakerfinu er það, að hundinum er kennt að finna muni hins týnda, en slíkir munir eru oft hið eina sem bendir til, hvað orðið hafi af hinum horfna manni. Presturinn sagði, að menn skiptu hæfni hundanna í þrjú stig. Fyrst væru þeir, sem gætu fundið mann, sem væri 6 fet undir yfirborðinu einhvers staðar á 267 ferfeta svæði, næst kæmu hundar, sem væru orðnir svo þjálfaðir, að þeir gætu haft undir 856 ferfeta svæði og fundið þar mann á 6 til 10 feta dýpi. Úrvarlshundarnir eru svo þeir hundar, sem geta haft undir 1284 ferfeta svæði og fundið þar mann grafinn 6 til 10 fet niður og einnig fundið hluti, sem grafnir eru nær því 3 fet niður. Þegar hundur hefur fundið mann, krafsar hann holu niður að honum, svo að maðurinn fái loft til að anda að sér. Með hundinum er stjórnandi hans, sem grefur strax á eftir hund- inum. Presturinn ákvað að efna til einnar æfingar fyrir okkur. Við St. Bernharðshundur að cefingu. höfðum veitt því athygli um hríð, þar sem við sátum við gluggann, að nokkrir menn höfðu starfað að greftri að því er virtist í miðri skíðabrautinni, en þarna voru margir á skíðum og þeir urðu að sveigja hjá mönnunum, sem voru að grafa. Við sáum, að þarna var að myndast geysistór hola, og innan lítillar stundar var hún orðin nægj- anlega stóri fyrir mann. Ungur maður stökk nú niður í hana og hinir mokuðu ofan á hann og jöfn- uðu síðan vandlega ummerkin, og skíðamennirnir renndu sér marg- sinnis yfir staðinn, þar til engin leið var að sjá, að þarna hefði verið grafin hola. Og svo var komið með Bari, en svo hét annar þeirra tveggja hunda sem nú voru í þjálf- un, en það gekk hægt að komast áleiðis, því að allir þurftu að klappa Bari eða taka í löppina á honum í kveðjuskyni. Lokst komst þó Bari á staðinn og munkurinn, sem stjórnaði honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.