Úrval - 01.03.1968, Síða 113

Úrval - 01.03.1968, Síða 113
SNILLINGURINN ÓVIÐJAFNANLEGI 111 ar aðfarir, einkum var honum sárt um myndir kennara síns, Perugino. En svo tók hann til óspilltra mál- anna og ásamt aðstoðarmönnum sínum málaði hann á hvern vegg- inn á fætur öðrum myndir af þeim atburðum sögunnar, er sýna skulu samanburð heiðindóms og kristni, og er þeirra frægust myndin af grískum spekingum (Skólinn í Aþ- enu), en gagnvart þeirri mynd er Umbreyting brauðs og víns í heil- ögu sakramenti, sem tekur til með- ferðar deilur, sem sprottið hafa um þetta trúaratriði kristindómsins. Sum af þessum kalkmálverkum sýna glöggt áhrif frá Michelangelo, en páfinn skeytti því ekki, og eng- inn annar — nema einn. Það var sá sem að jafnaði lá í stiga sínum uppi undir þaki í kapellu Sixtusar páfa og féllu dropar af penslinum á andlit honum — sá hinn sami, sem málið var skyldast, Michelan- gelo sjálfur. Þetta er haft eftir hon- um: „Þessi unglingur frá Urbino, hann hefur greinilega verið að snuðra í kapellunni hjá mér.“ I einum af þessum sölum er fræg mynd sem Rafael gerði með til- hjálp listamannanna, sem aðstoð- uðu hann, og heitir Eldsvoðinn í Borgo. Þessi mynd er gerð til minn- ingar um páfa þann, Leo IV, sem ekki þurfti annað en að rétta út fingur um glugga á Vatíkaninu og gera krossmark með honum, til þess að eldur slokknaði í húsi eða húsum, sem sáust út um gluggann. Rafael var ekki gefinn fyrir að lýsa ofsalegum atburðum, en svo leikinn var hann, að honum tókst að gera úr þessu stórkostlegan sjón- leik, þar sem hann notar sér heldur en ekki yfirburða leikni Michelan- gelos að sýna mannslíkamann í allri dýrð sinni, en þó má með engu móti kalla þetta eftirlíkingu, svo greini- ieg eru á myndinni persónuleg ein- kenni Rafaels sjálfs. En auk þess að vinna þessi stórvirki, og þrátt fyrir veika heilsu, var honum falið að sjá um staðsetningu minnis- merkja í borginni og annast dýr- mætar fornleifar og uppgröft þeirra, og hann var fenginn til að taka við umsjón með byggingu Péturs- kirkjunnar af Bramante. List þessa manns var að lang- mestu leyti komin undir athugun- um hans sjálfs á náttúrunni og líf- inu, miklu síður fram komin fyrir skoðun á því sem aðrir höfðu gert, þó að hann tæki sér margt til fyrir- myndar einkum hjá Michelangelo, er hið bezta og dýrmætasta af verk- um hans hans eigin eign. Ekki eru neitt ijósar heimildir ttl um ævi hans, en sú þjóðsaga að hann hafi verið mikill ofnautna- maður getur varla átt við mikil rök að styðjast, um það bera þau stór- virki, sem honum auðnaðist að vinna á skammri ævi, ljósan vott. Hann átti sér festarmey, sem var náfrænka kardínála nokkurs, en brúðkaupið dróst á langinn og varð ekki af; hann dó áður. Auk þess eru um það góðar heimildir, að hann hafi verið mjög hrifinn af La Fomarina, og með þeim miklir kær- teikar, og halda sumir að myndin af konunni með blæjuna sé af henni, og að hún sé einnig fyrirmynd að Madonna Sistina. En hvað sem satt kann að vera í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.