Úrval - 01.03.1968, Síða 118

Úrval - 01.03.1968, Síða 118
116 ÚRVAL eigið sameiginlegan vin. Þið verið báðir steinhissa, og það er ekki ó- líklegt, að annar ykkar segi: „Já, heimurinn er lítill!“ Hann er það vissulega. Þjóðfélags- fræðingar við Tækniháskóla Massa- chusettsfylkis komust að þeirri nið- urstöðu í rannsóknum sínum, að bandarískir borgarar eigi að meðal- tali einhver bein samskipti við 500 manns. Sérhver er hlekkur í mörg- um, ólíkum kunningjakeðjum. Og þeir hafa reiknað það út, að séu tveir Bandaríkjamenn teknir sem dæmi af handahófi, t. d. einhver Smith og einhver Brown, séu lík- urnar á því, að þeir þekkist, 1 á móti 200.000. En samt eru líkurnar á því meiri en jafnar, að Smith þekki einhvern, sem þekkir ein- hvern, sem þekkir Brown. Sálfræðingurinn Stanley Milgram fékk einmitt styrk til þess að rann- saka þetta, frá Rannsóknastofnun mannlegra samskipta, sem er starf- rækt við Harvard-háskólann. Hann valdi sér hóp manna af handahófi í borginni Wichita í Kansasfylki. Þessu fólki var fengið plagg og því var sagt að senda það í pósti til einhvers kunningja (þ. e. einhvers, sem það þekkti svo vel, að það ávarpaði hann með skírnarnafni), sem virtist líklegastur til þess að þekkja „skotmarkspersónuna", en hún var eiginkona guðfræðinema eins í Cambridge í Massachusetts- fylki. Kunninginn, sem fékk plagg- ið í póstinum, átti svo að senda það til eins af sínum kunningjum, og síðan átti keðjan að halda áfram, þangað til plaggið bærist konunni í hendur. Sálfræðingurinn vonaði a. m. k., að svo mundi fara að lok- um. En honum til mikillar undrunar voru aðeins fjórir dagar liðnir, þeg- ar maður einn afhenti konunni plaggið og sagði: „Alice, þetta er til þín.“ Bóndi einn í Kansas hafði sent plaggið til prests, sem hafði sent það til vinar síns, sem var prestur í Cambridge, en hann hafði síðan afhent það Alice. Þarna var um að ræða keðju með aðeins tveim aukatengiliðum milli fyrstu persón- unnar og hinnar endanlegu. Við þessa rannsókn kom það fram, að þessir tengiliðir voru frá 2—10 að tölu, en meðaltal þeirra var 5. En flestir þeir, sem voru spurðir að því, hve marga tengiliði þeir álitu vera nauðsynlega til þess, að plaggið bærist réttum viðtakanda í hendur, sögðust halda, að til þess þyrfti hvorki meira né minna en 100 tengiliði. Þessi „Kunningja- keðja“ sýnir það og sannar ótví- rætt, að slúður og snjallar gaman- sögur og skrýtlur berast með undra- verðum hraða um gervallt landið. Þú þarft að vita um fjölda hinna ýmsu niðurstaðna, sem jafnar líkur hafa, eigi þér að takast að finna líkurnar á einhverri einni niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.