Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 120

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 120
■ Þegar ég sá hann í fyrsta sinn var hann 13 ára. Þetta var árið 1923, í Yankee Stadium í New York, og ég var þá í- þróttafréttaritari. Þá var það eitt sinn er ég var að horfa á baseball úr fréttaritarastúkunni, að ég sá pilt með kylfutré hlaupa fram og aft- ur um völlinn. Ég spurði hver hann væri. „Veit það ekki. Einhver ung- lingur,“ var svarað. Mig langaði til að vita meira um þennan ókunna ungling, en það fórst fyrir að ég ítrekaði þessa spurningu við nokkurn sem kunni að svara henni. Ari seinna var hann horfinn af vellinum. Nú veit ég hver hann er. Hann er John Tucker Hayward, gamall varasjóliðsforingi í sjóher Banda- ríkjanna, rektor við sjóliðsforingja- skóla þeirra og einn af fremstu kjarnorkufræðingum þar í landi. Honum hafði reynzt leið sín til frama opin og bein, eftir að fyrstu hrakföllunum slotaði. Hann var rekinn úr herþjónustu fyrir að brjóta aga. Þá fór hann í gagnfræðaskóla en hætti þar eftir tvö skólaár. Eftir það vildi hann ekki neitt reglubundið skólanám stunda, og með því að segjast eldri en hann var, tókst honum að kom- ast í sjóher Bandaríkjanna. Eftir þriggja vikna basl við að læra undirstöðuatriði herþjálfunar í Newport, Rhode Island, lá við sjálft að hann hlypist frá þessu líka. Hann spurði föður sinn, sem var verk- fræðingur, og uppgjafasjóliði úr spænsk-bandaríska stríðinu, hvort hann vildi ekki gera tilraun til að Duglaus drengur sem varð afreksmaður Eftir PAUL GALLICO. 118 Readers Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.