Úrval - 01.03.1968, Side 121

Úrval - 01.03.1968, Side 121
DUGLAUS DRENGUR 113 leysa sig undan herþjónustunni, með því að gera það uppskátt hve ungur hann var. Feðgarnir hittust í stjórnaraðsetri herþj álfunarstöðvarinnar. Charles Hayward leit á þennan grindhoraða, þústaða son sinn allstrangur á svip. „Sonur minn,“ sagði hann, „ég vona að þú sættir þig við að vera kyrr hérna, því um annað er ekki að ræða. Farnist þér nú vel.“ Að þessu mæltu gekk hann burt. SETTUR Á SVARTAN LISTA. Hayward gat nú raunar illa sætt sig við að vera þama kyrr, og aldrei mundi honum auðnast að vinna sér heiðurspening fyrir góða hegðun í herþjónustu. Það var sett ofan í við hann fyrir að hafa ekki heilsað yfirmanni sínum, en hann svaraði svo: „Herra, reglugerðin mælir svo fyrir, að ekki sé skylda að heilsa ef meira en 30 skref eru milli manna sem skráður er í sjóher og yfirmanns hans, og mundi ég gjarna vilja mæla bilið sem milli okkar var, herra.“ Fyrir þetta andsvar fékk hann að sitja inni í þrjá daga upp á vatn og brauð. Leiðréttingu fékk hann enga. Fyrstu kynni sín af kjörum sjó- liða fékk Hayward á bandarísku skipi, sem hét Patoka, en sú vist þótti honum öllu verri en hin fyrri. Hann reyndi að losna úr þessari prísund með því að þjálfa sig til flugmanns í lofthernum, en til þess skorti hann undirstöðumenntun. Þá reyndi hann að taka að sér kyndara- starf en til þess dugði hann ekki heldur, hann loftaði ekki skóflu. Og við hverja uppgjöfina lækkaði álitið, unz neðar var varla komizt, En meðan hann var á Patoka tókst honum að tengja það vináttu- samaband, sem gerbreytti lífi hans. Ásamt stallbræðrum sínum nokkr- um var hann eitt sinii að skafa af málningu, þegar það bar til að einn af þeim blótaði af vangá um leið og hérforinginn, John Brady, gekk hjá. Þessi góði gildvaxni herra lét hendur óðara skipta, en höggið hitti Hayward svo hann féll um koll. Um leið og hann brölti á fætur, stamaði hann: „Það var ekki ég sem blót- aði.“ Yfirmaðurinn skipaði honum að segja til sökudólgsins. Hann gerði það — og eftir það breyttist við- mótið. Hayward trúði presti sínum á skipinu fyrir vandræðum sínum og þrá sinni og von um að verða sjóliðsforingi, en hann sagði her- foringjanum, og tók nú að rætast úr. Ungum mönnum hafði þá í fyrsta sinn verið gefinn kostur á að taka þátt í samkeppni um aðgang að sjó- liðsforingjaskóla Bandaríkjanna. „Hvaða líkur heldur þú að séu á að þú teljist tækur?“ spurði prest- urinn. „Það veit ég ekki, herra,“ svar- aði pilturinn. „Með þeim undirbúningi sem þú hefur mundi ég álíta að þær væru engar,“ svaraði presturinn. „En samt mundi líklega mega komast króka- leiðir að þessu marki. Það verður erfitt og þú verður að taka á öllu sem þú átt til, en ef þú stendur þig, skal ég vera þér innan handar.“ „Ég ætla að reyna, prestur,“ sagði drengurinn. Og' svo var tekið til óspilltra mál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.