Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 130

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 130
128 í Liverpool var það ekki lítilsvert að geta spilað í hljómsveit, — ekki sízt að því er stúlkurnar þar á staðn- um snerti. Og eftir að þeir tóku höndum saman við Brian Epstein, sem var aðalmaðurinn í því að ryðja þeim brautina til frægðar og frama, opnðist þeim líka leið burt frá Liver- pool. En Brian dó í ágúst 1967. Hver þeirra hefir sín persónuein- kenni allgreinileg. Paul, sem er út- sláttarsamur og málgefinn, er um- leikinn nokkurskonar töfrabjarma, hann lægir ósamlyndi, hann hefur tök á að fræða, hann er jafn auð- veldur viðskiptis og þægilegur í einkalífi sínu sem list sinni. George, sem fyrst var hlédrægastur af þeim, er nú með lífi og sál í indverskri tónlist og heimspeki, en annars er hann sá, sem bezt tökin kann á hljóðfæri sínu af þeim öllum, en hann hefur alltaf leikið á gítar. Ringo, sem er hverjum manni yfir- lætislausari, er einnig sá sem mest og bezt skopskyn hefur, hann er sá sem breytingum veldur, en einnig sá sem jafnar um. Hinn dularfyllsti — og líklega sá sem mest er í varið — er John, upphafsmaðurinn, hann er íhugulli og staðfastari en hinir, en upp á síðkastið er hann orðinn undarlega innhverfur og utan við. Síðan bítlarnir hættu að ferðast um fyrir svo sem ári, hafa þeir haft betra næði til að sinna áhugamál- um sínum og einkastarfi. John hef- ur hlutverk í hinni mjög þekktu kvikmynd Richards Lesters, How I Won the War, og Paul hefur samið lög fyrir The Family Way. En enn sem fyrr starfa þeir mest saman í ÚRVAL hóp og spila þá inn á grammófón- plötur söngva sína. Þeir hafa nú skipt um hátt í hlut- verkum sínum, og vinna nú fremur að tilraunum ýmsum, og nýbreytni og þegar þeir sungu lögin á plöt- unni sem kallast Sgt. Pepper, tók það þá 20 klukkutíma að ná þeirri draugalegu annarsheims stemmingu, sem þeir vildu við hafa, í hverju lagi fyrir sig og þeir lögðu þá nótt með degi við verk sitt. Nokkrir þeirra, sem þetta hafa kynnt sér, álíta, að árangurinn af þessu — hljómmyndir mætti kalla það — séu áfangi á þeirri leið, sem að endingu muni sameina bítlatón- list „klassiskri" tónlist samtíðarinn- ar. „Nú þegar,“ segir Robert Tusler dósent í tónlist tuttugustu aldar við háskóla Kaliforníu í Los Angeles, „nú þegar hafa bítlarnir tileinkað sér allmikið af því sem í elektrón- iskri tónlist felst, því sem hún ætti að vera umkomin að tjá, og tón- skáldin í flokknum í Köln hafa unn- ið að og unnið úr. Þeir (bítlarnir) hafa lagt fram mikilsverðan skerf til elektróniskrar tónlistar.“ Með tilliti til þess sem bítlunum hefur áunnizt væri það óvarlegt að andmæla George Harrison, er hann segir: „Við erum í rauninni aðeins að byrja, eða varla það. Nú fyrst erum við að gera okkur ljóst að hverju við eigum að stefna, og hvað við eigum að leiða fram til full- komnunar — hvaða vegg við eigum að rjúfa, hvaða þröskuld að stíga yfir. Við vitum ekki hvað í vænd- um er, því það nær langt út yfir takmörk þess sem við getum gert okkur í hugarlund."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.