Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 6

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 6
4 Frumvarpið er orðið að lögum og fá ekki nema 1500 indverskir menn í Kenya að flytja til Englands á ári hverju, og kom það til fram- kvæmda þegar í stað. Lengi hefur verið nokkur ólga undir niðri hjá Englendingum vegna innflutnings fólks frá Vestur-Indíum, Afríku og Asíu, þessa fólks, sem þeir kalla „the Coloured Million“ og slapp inn í landið áður en þau lög um innflutning fólks frá þessum lönd- um, sem áður giltu, voru afnumin fyrir nokkrum árum. Ekki er því um að kenna, að þetta sé fákunnandi öreigalýður, heldur er fólk þetta að miklum hluta vel menntað og vel efnum búið, og frá nútímalegum borgum, einkum þeir sem eru frá Nairobi í Kenya, og líklega mun brátt bætast í hópinn fólk frá höfuðborg Zambia, Lusaka, og höfuðborg Tanzaníu Dar-es- Salaam. Og er hér um að ræða fólk, sem fram að þessu hefur haft jafnan rétt til að flytja til Eng- lands, sem fólk af enskum ættum. Það hefur enskt vegabréf. Það eru þegnar hennar hátignar Breta- drottningar. En vegna þess að það er ættað frá Asiu og dökkt á hör- und, þykir nú skylt að mismuna því. En raunar er það heimsborgarar og það svo góðir að varla verður á betra kosið: enskir ríkisborgarar, Indverj ar að ætt og uppruna, fæddir og aldir upp í Afríku. Samt eru allir jafn tregir að taka við því; öll þessi lönd: England, Indland og Afríkulöndin, sem þeir neyðast til að flytja frá. Forsprakki þeirrar ÚRVAL tregðu er raunar Brezka Austur- Afríka. SKRIFSTOFU- OG VERZLUN- ARFÓLK í AUSTUR-AFRÍKU: INDVERJAR Nú sem stendur eru h.u.b. 350.000 af fólki ættuðu frá Asíu í löndum Austur-Afríku: Uganda, Kenya og Tanzaníu, og auk þess Zambíu og Malawi. Það er komið út af verka- fólki, sem flutt var á dögum brezka heimsveldisins (þegar það var í al- veldi sínu) frá Indlandi og Pakist- an til Austur-Afríku, og var til- gangurinn sá einkum, að fá þolgóða verkamenn, sem vanir voru miklum hitum, til að starfa að lagningu járnbrauta þeirra, sem settu þessa einangruðu „svörtu“ álfu í varan- legt samband við umheiminn og heimsmenninguna, með allri þeirri blessun, sem henni fylgir. Nú er allangt um liðið síðan fólk þetta flutti yfir hafið, og á þeim tíma hefur þeim mörgum tekizt með sparsemi ,iðni og ágætri greind að koma sér vel fyrir við skrif- stofu- og verzlunarstörf í þessum Afríkulöndum. Meðan Evrópumenn réðu þarna lögum og lofum, höfðu þeir forgangsrétt til allra hærri embætta, og Indverjum, sem sízt stóðu þeim að baki að framtaks- semi og metnaði, var sú leið ein fær að fara að fást við verzlun. En þegar Afríkulönd fengu það sem á þeirra máli kallast uhuru, en það gerðist árið 1960 og á næstu árum þar á eftir, fór svertingjana að dreyma um það, að auknum réttindum þeirra mundi fljótt fylgja mjög batnandi aðstaða í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.