Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 69

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 69
„EL CORDOBÉS".... 67 Hann var bara unglingsstrákur, flœkingur og betlari, sem elti uppi nautin úti í haganum í tunglskininu til þess að berjast vvð þau. Hann virtist ekki hafa neitt til að bera í fyrstu annað en tötrana sína, síða háríð og broshýra svipinn. En það var fleira, sem hann hafði í pokahorninu. Hann bjó yfir svo ótrúlegu hugrekki, að gervöll veröldin varð furðu lostin. Þessi saga, sem er eftir höfunda metsölubókarínnar „Brennur París?“, er saga Manuels Benitez, munaðarleysingjans frá Andalúsíu, er varð nautabaninn, sem mdljónir manna þekktu undir nafninu „El Cordobés“ — Córdobapilturinn, segullinn, sem dregið hefur fólk ómótstæðilega inn á nauta- atsvellina, flœkingspilturínn, sem er tóikn Spánar nútímans. „Ite, missa est,“ farið, messunni er lokið.“ Þegar Faðir Juan Espi- nosa Carmona lauk guðsþjónust- unni og gekk út úr kirkju hinnar heilögu Covadongameyjar, þennan sunnudagsmorgun, var að byrja að lifna yfir borginni. Þetta var al- veg sérstakur morgunn. Hann nam sem snöggvast staðar úti á sól- bökuðu strætinu og leit í áttina til Las Ventas, mikla nataatsvallar- ins í Madrid (Plaza de Toros de Madrid). Þetta er þýðingarmesti nautaatsvöllur Spánar, eins konar dómkirkja þeirrar listar, sem er eins gömul og spænsk og landið sjálft. Faðir Espinosa Carmona var einnig prestur Las Ventasvallarins, sálusorgari þeirra, er þar störfuðu. Á síðastliðnum 30 árum hafði hann oft orðið að þjóta til kapellu vall- arins til þess að veita þeim mönn- um sakramentið, sem höfðu særzt í þeirri viðureign, sem Spánverjar kalla „la fiesta brava“ eða „hátíð hugrekkisins". Fjórir menn höfðu dáið á vellinum á þessum tíma. Og nú bað presturinn þess, að enginn léti lífið þar þennan sunnudag. Klukkan 6 síðdegis átti að hefjast þar mikil viðureign, sem allir Spánverjar virtust þrá að verða vitni að. Þar átti að koma fram munaðarlaus piltur einn frá Anda- lúsíu, Manuel Benitez að nafni, nautabani, sem kallaði sig E1 Cordobés, Manninn frá Córdoba. Enginn nautabani hafði vakið slíkt múgæði, slíkar illvígar deil- ur, síðan Manolete, hið síðasta mikla átrúnaðargoð nautaatsvallar- ins, hafi látið lífið. Nautaatinu hafði verið að hnigna undanfarið. Menn hvísluðust á um það, að ást Spánverja á nautaati væri tekin að kólna, að unga kynslóðin léti sér fátt um finnast, heldur hneigð- ist þess í stað að öðru. Eitthvað var til í þessu, því að aðsókn að nautaatsvöllunum hafði minnkað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.