Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 53

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 53
GÁTAN UM DAUÐA KRISTS 51 fá þannig lykilinn að nýrri og raun- hæfri túlkun á þeim. En til þess verðum við að gera ráð fyrir tvennu: Við gerum ráð fyrir, að upprisa Krists hafi haft þau áhrif á sagna- mennina að frásögnin hafi litazt enn frekar en orðið var. Ennfremur verður að taka til greina andrúmsloft það, sem guð- spjöllin urðu til í. Þetta var um það leyti, sem áhangendur Krists sögðu endanlega skilið við Gyð- ingdóminn. Eftir því sem kristin- dómurinn þróast meira, því oftar skerst í odda með kristnum og Gyð- ingum, sem alltaf voru óvinveitt- ir hinum og þó einkum hinir lærð- ari meðal Gyðinga. Þegar sagna- mennirnir rituðu guðspjöllin áttu þeir lika í deilum við Gyðinga og hafa eflaust litað frásögnina af ævi Krists nokkuð með því. Síðan her- tóku Rómverjar Gyðingaríkið árið 70 e.Kr. og gerðu þar með nær út af við þann litla hóp, sem trúði á persónuleg einkenni Krists en ekki á skyldleika hans við guð- dóminn. Hinn hópurinn varð nú undirorpinn áhrifum hinns grísk- rómverska heims. Þau sjónarmið, sem urðu til er dýrkun Krists óx stig af stigi, réðu óhjákvæmilega frásagnarhætti guðspjallanna, sem hafa verið kjölfesta kristinnar hugsunar allt til þessa. Páll postuli lét okkur eftir góða lýsingu á því hvernig breytingin gekk fyrir sig: hann fékkst ekki við annað en „Krist krossfestan“ (I.Kor.2,2). Þessi stutta setning sýnir okkur bæði afstöðu hinna fyrstu kristnu kynslóða og líka það hve fljótt all- ar raunverulegar upplýsingar um Krist hurfu í skuggann af dýrk- unarsögunum, sem orð Páls lýsa svo vel. Hefðu guðspjöllin verið ritskoð- uð rækilega hefðum við aldrei feng- ið neitt að vita um líf Krists eins og það var. Það er raunar undar- legt, að þessi fáu fróðleikskorn, sem enn finnast þar skuli hafa sloppið undan ritskoðun kirkjunnar, sem var orðin víðtæk þegar á tíma Konstantíns mikla. Vafalaust má að nokkru þakka það þeirri virð- ingu ,sem löngum hefur verið bor- in fyrir fornum textum. En enn eimir sem sé eftir af vitneskju um líf Kirists enda þótt hinir ágætu guðspjallamenn gerðu sitt bezta til að hefja hann upp í æðra veldi og gera hann ómennskan með öllu. Á eftir þessum lituðu frásögnum af Kristi fylgdu svo enn litaðar frásagnir af kristindómnum öllum, en þær stöfuðu meira eða minna af deilum við Gyðingana og voru ritaðar um líkt leyti og þessir flokk- ar skiidu alveg að skiptum. Þetta allt verður að hafa í huga við rannsókn á uppruna kristin- dómsins og við munum síðar snúa aftur að því. Aðalstoð akkar hlýtur að verða það, að allt sem stríðir á móti dýrkunarsögunum eða frásögnum, sem berlega eru litaðar af tilbeiðslu, er líklegast rétt og satt. Þ.e.a.s., að hvert það brot, sem við náum að einangra og sem stríðir á móti hinum ríkjandi tóni guðspjallanna, sem upphefja Krist og básúna vald hans og göfugan uppruna, verður skoðað sem rétt að öðru jöfnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.